Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Side 64

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Side 64
Læknar láta þessa getið: Skipnskaga. Læknanna vitjað lil 33 sængurkvenna, ýmist lil að herða á sótt eða deyfa í lok fæðingar. 1 tangarfæðing á primipara eftir langvarandi gangleysi, þrátt fyrir thymophysin og pituitrin. Barnið óvenjulega stórt. Eftir fæðinguna varð vart við emphysem á hálsi barnsins, er hjaðnaði eftir nokkra daga. Borgarjj. 1 barn fæddist með hypospadia. Ljósmóðirin taldi það meybarn við fæðinguna. Borgarnes. Barnsfæðingar fáar. Sumt af unga fólkinu flyzt burt til þorpa og borga, sumt býr ógift heima. Athyglisvert, að sumt unga fólkið lætur beztu árin líða án þess að staðfesta ráð sitt, en giftir sig og á börn, þegar komið er uni og' yfir fertugt. Barneignirnar þá miklu erfiðari og hættumeiri, og afkomendur líklega veiklaðri. Fasta fylgju varð eitt sinn að taka með hendi, eftir að konan hafði verið svæfð. Önnur kona — primipara — fékk svæsna fæðingarkrampa. Köstin hatramleg og algert meðvitundarleysi. Ég' tók barnið með töngum. Þegar svæfingin rénaði, byrjuðu köstin aftur og stóðu á annan sólarhring, þangað til sigur fékkst á endanum. í báðum þess- um tilfellum leið konu og barni vel að lokum. 1 kona var næstum blóðrunnin, og' eftir mikið stríð tókst að rétta hana við. Primipara fékk svæsna þraut í hægra labium 2 tíniuni eftir fæðingu. Kona hafði átt dautt, vanþroska barn, löngu fyrir tímann. Enginn læknir til- kvaddur. Ólafsvíkur. Engin tilfelli komið fyrir, sem geta talizt erfið. 1 barn dó á 5. degi eftir fæðingu, hafði fæðzt í andlitsstöðu. Ég var fjar- verandi, en aðstoðarlæknir hefir skýrt frá því, að eftir einkennunum muni dauðameinið hafa verið trismus. Dala. Hafði 2 fósturlát til meðferðar. Báðar konur lifðu. Aðeins 1 kona 35 ára nullipara gift í mörg ár) leitaði leiðbeininga um varnir gegn því að verða barnshafandi. Bíldudals. Var vitjað til 3 sængurkvenna. 2 þurfti ekkert að hjálpa, deyfði ég þær aðeins lítils háttar í kollhríðinni. 3. konan átti heima í Hvallátrum í Rauðasandshreppi í Patreksfjarðarhéraði. Mín vitjað þangað i forföllum héraðslæknis. Fór þangað á stórum vélbát. 5 klukkustundir hvora leið. Fæðingin erfið. Konan frum- byrja. Tvíburafæðing. Sat yfir henni í 2 klukkustundir. 4 pituitrin- innspýtingar. Þá gat ég' náð fyrra barninu með töng'. Barnið að- eins 9 merkur að þyngd, og gekk þó erfiðlega að draga það frani. Stóð eitthvað fyrir, líklega öxlin á fyrra barninu undir höku seinna barnsins, því að höfuðið bar einnig þar að. Við deyfinguna varð ég' að notast við mann, sem aldrei hafði séð chloroform fyrr. Gerði strax á eftir vending og framdrátt á seinna barninu, sem var 14 merkur að þyngd. Gekk greiðlega. Placenta var ein, sat föst, og varð ég að sækja hana. Konunni heilsaðist vel, og bæði börnin lifðu. Þingegrar. Fósturlát engin. Abort. provoc. engin. Takmörkun barneigna mjög sjaldgæf, að því er vitað er. Flategrar. Var sjaldan vitjað til kvenna í barnsnauð. í þessi fáu skipti var oftast svo, að konan óskaði eftir deyfingu. Einu sinm þurfti aðgerðar við. Þetta var langdregin tviburafæðing. Fósturhljóð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.