Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 72
70 djúpt á hægra fæti frá miðju læri og niður undir ökkla. Datt með ])ott fullan af sjóðandi vatni. Brenndist hún allmikið og græddist að fullu á % mánuði. Meðferð ad modum Davison. Eg vil eindregið mæla með þeirri aðferð við brunasár. í öllum þeim tilfellum, sem ég hefi haft af bruna, og eins þeim, sem ég' hefi séð hjá öðrum, hefir árangur orðið langbeztur, þegar sú aðferð'hefir verið notuð. Agæt grein eftir Steingrím Matthíasson um aðferð þessa er í nóvember- hefti Læknablaðsins 1934. Vulnera incisa et contusa: Maður á síldar- stöðinni á Eyri við Ingólfsfjörð rasaði til og lenti með hægri hand- legg á véldrifnu sagarhjóli, mjög stórtenntu. Handleggurinn var afarilla útleikinn, allt í tætlum frá miðjum upphandlegg og fram á miðjan framhandlegg. Sérstaklega var olnbogabótin öll í einni kássu, alveg inn undir bein. Art. radialis var í sundur og allar yfirborðs- æðar á svæðinu, en art. brachialis var heil. Þá var nerv. inedianus og ulnaris báðir skaddaðir. Nerv. med. var nærri sundurskorinn. Húðin var öll í tætlum og vöðvar allir sundurkrassaðir. Sárið var fullt af óhreinindum og tætlum. Sjúklingnum hafði blætt mjög mikið, þegar ég kom, þar sein fólk hafði ekki haft vit á að reyra handlegginn fyrir ofan sárið, heldur hafði aðeins bundið hálfskítugum klút um það, enda var ekki karlmennskunni fyrir að fara, því að það steinleið yfir fílefldan karlmann, sem viðstaddur var. Ég hreinsaði þetta svo eins vel og' ég gat, undirbatt allar æðar, sem til náðist, klippti burt allar ónýtar tætlur, saumaði saman vöðva, setti 1 spor í nerv. med. og reyndi svo að rimpa saman húðina eins og tök voru á. Þetta greri svo furðu vel. Þó vilsaði talsvert úr sárinu fyrstu vikuna. Maðurinn smáhresstist, og þegar ég vissi til síðast, var hann algróinn og bú- inn að fá talsverðan mátt í hönd og' handlegg. Hólmavíkur. Beinbrot 5, 3 framhandleggsbrot, 1 fótbrot og 1 við- beinsbrot og liðhlaup i öxl. Midfj. 2 allstór sár á höfði komu fyrir, þó með heilu cranium, ann- að á 97 ára gamalli konu, er datt niður stiga, en hitt á 11 ára dreng, er var á palli á bíl, sem valt. Maður fékk talsvert sár á andlit þannig, að hann var að skjóta úr byssu, en bvssan sló aftur, og hefir hann að líkindum fengið högg af lásnum. Eitt allstórt brunasár hafði ég til meðferðar á 12 ára dreng. Vildi þannig til, að hann var með kerti í rúmi sínu og kveikti í skyrtunni, svo að hún log'aði. Brann hann talsvert á brjósti, öxl og annarri hendi. Ýmis smærri brunasár áttu sér stað. Algengast er, að fólk brenni sig á heitu vatni. 2 liðhlaup komu fyrir, annað lux. humeri (habitualis), hitt patellae, sem koin við fall í íslenzkri glímu. Fract. metatarsi 1 (13 ára drengur, sem datt út um glugga), colli femoris 1 (67 ára lcona, er datt úti á hálku), antibrachii 1 (7 ára drengur, sem datt af hestbaki), fibulae 1 (23 ára maður, er fékk högg í knattleik), malleolaris 1 (32 ára maður, sem var við flutning í vegavinnu), cruris 1 (30 ára kona, er datt á götu í myrkri). Maður fannst örendur á víðavangi. Hann hafði farið að heiman að smala kindum eftir hádegi í éljaveðri. Frost var sama og ekkert. Fannst undir morgun, liggjandi upp í loft á slétt- um mel. Héldu þeir, er fundu hann, að hann hefði verið á leið upp eftir og þá að líkindum verið búinn að ganga í 1—2 klulckustundir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.