Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 110
108 Ísafí. Bólusett í Eyrarhreppi en ekki á ísafirði. Ætlunin að gera það i haust, en horfið frá því vegna stöðugra illviðra og lasleika í hörnum. Reijkjarfí. í fyrsta skipti í mörg ár var tekin upp regluleg bólu- setning í héraðinu á síðastliðnu sumri. Bóluefni, er ég fékk sent, entist þó ekki í nærri öll börnin. Ljóðsmæður önnuðust bólusetn- inguna. En mjög skipti í tvö horn hjá þeim um árangur. Hjá annarri kom bólan út á nærri öllum börnunuin, en á mjög fáum hjá hinni. Miðfí. Bólusetning féll alveg niður í einu umdæminu. Bóla kom yfirleitt vel út. í einu umdæminu kom þó engin bóla út, og hefir að líkindum valdið, hve seint var bólusett (seint í september) — bólu- efnið verið orðið ónýtt. Sauðárkróks. Bólusetning fór fram í öllu héraðinu. Svarfdæla. Bólusetningar fóru fram í öllu héraðinu. Grimsnes. Bólusetning fór nú fram í öllum hreppum héraðsins, sem mín vitneskja nær til, en um Þingvallasveit er mér ókunnugt. Bólan kom vel út, og veiktust nokkur börn með háum hita af bólu- setningunni. Ekkert þeirra hlaut varanlegt mein þar af. Keflavíkur. Bólusetning fór nú fram i öllu héraðinu, en hafði fallið niður undanfarin 2 ár vegna farsotta. 21. Skoðunargerðir eftir kröfu lögreglustjóra. Héraðslæknar geta ekki um skoðunargerðir eftir kröfu lögreglu- stjóra, en frá Rannsóknarstofu Háskólans hefir borizt eftirfarandi skýrsla: 1. 27. jan. L. F.-son, 60 ára, Akureyri. RotiS lík, sem fannst í flæðarmálinu. Alyktun: Drukknun. 2. 23. marz. P. J. J.-son, 68 ára, Rvik. Fannst örendur á götu í Rvik. Við krufn- ingu fannst mjög stórt hjarta (630 gr), mikil hypertrofi á v. ventric. Álykt- un: Hypertensio. Paralysis cordis. 3. 3. maí. G. B.-son, bílstjóri, 23 ára, Rvík. Ók ásamt tveim lögregluþjónum fram af hafnarbakkanum út í sjó. Báðir lögregluþjónarnir brutust út um rúðu á bílnum, og komst annar lífs af, en hinn og bilstjórinn drukknuðu. Ályktun: Greinileg drukknunareinkenni. Melting í fullum gangi, og auk þess fundust einkenni um lungnabólgu i afturbata. Þetta tvennt hefir e. t. v. átt sinn þátt í því, að maðurinn hefir verið sljórri en hann átti að sér, enda seint á ferð (kl. 1% að nóttu). 4. 21. júní. Þ. G.-son, 41 árs, Rvík. P'annst liggjandi á eldhúsgólfi heima hjá sér, þar sem skrúfað hafði verið frá 3 gashönum, en troðið bréfrenningum upp i rifur með hurðinni og aRir gluggar lokaðir. Ályktun: Kolsýrlingseitrun. 5. 2. ágúst. P. Hj. $ 72 ára. Hinn látni hafði horfið frá heimili sínu þ. 16. júlí, og líkið fannst ekki fyrr en daginn áður en krufningin fór fram, í flæðar- málinu í Nauthólsvík við Rvík. Var þá orðið allmjög rotið. Ályktun: Líkið hefir legið lengi í sjó. Engin áverkamerki, en vegna rotnunar finnast ekki greinileg einkenni, sem skorið gætu úr því, hvort hinn látni hafi drukknað eða ekki. 6. 8. sept. S. S.-son, 40 ára, Rvík. Varð fyrir vörubíl, sem með pallshorninu lenti á andliti mannsins, svo að það mölbrotnaði. Kjálki og tennur brotnuðu, og hafði kokið að miklu leyti lokazt af brotunum. 7. 20. sept. Ó. G.-dóttir, 80 ára, Rvík. Fannst örend i rúmi sinu, og streymdi gas úr opnum hana á eldavél í sömu stofu. Gashaninn hafði verið mjög kvikur, og var ekki talið ósennilegt, að hann hefði opnazt af lítilli snertingu, án þess af væri vitað. Ályktun: Kolsýrlingseitrun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.