Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 104

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 104
102 að fylgja) bar niður, sem skilyrði ern bezt til kennslu. Allinikill á- hugi er vaknaður á skólabyggingu á Reykhólum fyrst og fremst fyrir barnaskóla fyrir 3 austustu hreppa sýslunnar, en einnig fyrir ung- lingasltóla á sama stað handa héruðunum við innanverðan Breiða- fjörð. Flateyjar. Engar skólaskoðanir framkvæmdar á árinu í Bjarn- eyjum og Múlasveit. Bíldudals. í Ketildalahreppi er kennt á fjórum stöðum. Á Fífu- stöðum er kennt í sérstakri stofu á heimilinu. Á hinum þremur stöð- um er kennt í stofum, sem jafnframt eru notaðar fyrir samkomur og fundi hreppsbúa. í Suðurfjarðarhreppi er fastur barnaskóli i Bíldudalskauptúni. Húsið gæti verið sæmilegt skólahús, en það er jafnframt notað sem funda- og samkomuhús hreppsbúa og fyrir alls konar samkomur Bílddælinga. Þá er enn fremur kennt í sér- stökum stofum á tveimur bæjum í Suðurfjörðum. Alla þessa staði verður að una við, af því að ekki er völ á öðru betra. Þó mætti komast hjá að misnota barnaskólahúsið á Bíldudal, eins og nú er gert, ef góður vilji væri til. Húls. Barnaskólinn of lítill og léleg bvgging. Reykjarfj. I héraðinu er aðeins 1 skóli. Almenn skólaskoðun er framkvæmd tvisvar á ári. Auk þess hefir læknir stöðugt eftirlit með heilsufari barnanna yfir skólaárið. Öll virtust börnin vera eðlilega þroskuð, og hefir farið vel fram. Eru þau látin hafa töluverða úti- \ást. Öllum gefið lýsi daglega. Mjólk hafa þau haft talsverða í skól- um, og kostur er heldur fábreyttur að vísu, en kjarngóður og nógur, enda braggast flest börnin vel og þyngjast talsvert, meðan þau eru í skólanum. Miðfj. Um skólastaði er svipað að segja og áður, að þeim er alls staðar ábótavant, og er ekki sjáanlegt, að verulegar breytingar verði þar á fyrst um sinn. í nokkrum skólahéruðum er börnum g'efið lýsi, meðan þau eru í skólanum. í Ytri-Torfustaðaskólahéraði fer kennsla fram í samkomuhúsi, og tók kennarinn börnin í heimavist þar. Enn þá eru húsakynni ekki vel löguð til heimavistar, en ráðgert er að laga þau til, og geta þau þá vafalaust orðið sæmileg. Blöndnós. Lýsi er nú gefið í flestum skólum. Sauðárkróks. Skoðun skólabarna fór fram á svipaðan hátt og að undanförnu. Spjaldskrá gerð yfir öll börn. Má á spjaldi hvers barns fylgjast með þroska þess. Heimavistarskóli var fyrir 1 hrepp hér- aðsins í Varmahlíð. Fór börnunum þar vel fram, að svo miklu leyti sem mér er kunnugt. Tel ég' heimangönguskólana talsvert varasama fyrir heilsu barnanna. Hofsós. Lýsisgjöf var tekin upp í barnaskólanum á Hofsósi í haust, og við vorskoðun barnanna kom það ótvírætt í ljós, að börnin höfðu öll aukizt að þrifum, og heilsufar þeirra var mun betra en vant er að vera á sama tíma. Ólafsfj. í barnaskólann hér í þorpinu vorU sett 2 vatnssalerni ásamt þvottaskál. Aðrar endurbætur engar. Skólahúsið er alltof lítið, kennsl- an gengur fram á kvöld og jafnvel seilzt yfir í venjulegan matartíma. Á Kvíabekk var kennt í gamalli stofu, sem í rauninni er ófær. Á Hofi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.