Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 94

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 94
Það er að vísu ekki nóg, en mikil framför frá því seni var, enda sjaldan tilfinnanlegur mjólkurskortur nú orðið. Þingei/rnr. Svo virðist sem tízkutildrið í fatagerð hafi náð hámarki. Hefir heldur færzt í skynsamlegra horf í- seinni tíð. Skíðatízkan virðist þar vera til bóta. Yfirleitt er skíðafatnaður hlýr og er mikið notaður til ferðalaga. Mataræði helzt að mestu óbreytt. Þó fer græn- metisræktun í vöxt og er til mikilla bóta. Yngra fólk virðist læra átið tiltölulega fljótt, en margt hið eldra á erfitt með að sætta sig við þá tilbreytni. Rannsókn skólabarna bendir í þá átt, að einfaldasta fæðið sé hollast. Hóls. Kartöfluræktinni fer heldur fram. Kúm fjölgar í þorpinu. Margir hafa 'sauðfé og nokkuð er af geitum. Hestegrar. Viðurværi gott. Flestir hafa mjólk og víða notað lýsi. Fólk yfirleitt vel til fara. Heiinilisiðnaður nokkur. Reykjarfj. Fatnaður fólks hér er svipaður og nú gerist í sveitum. Hjá kvenþjóðinni virðist hann oft vera meira til skrauts en skjóls. Mataræði er frekar fábreytt, og auk þess skortur á kunnáttu i réttri matargerð. Mikinn hluta árs er ekkert nýmeti fáanlegt og mikið skortir á, að fólk kunni eða vilji hagnýta sér jafn ágæta fæðu og síld, sem fæst hér fyrir lítið eða ekkert verð. Þá er og mikil vöntun á ræktun matjurta. Eg gerði mér það til gamans á síðastliðnu vori, að ég bjó til svolitla garðholu á óræktarlandi hér við læknisbéistað- inn. Og þrátt fyrir það, að mjög seint var sett niður og tíð rnjög ó- hagstæð síðastliðið sumar, álít ég, að útkoman sýni, að hér er hægt að rækta ýmsar tegundir matjurta með allgóðum árangri. Ég setti niður 8 kg af kartöflum, völdum af handahófi, og upp af þeim fékk ég 74 kg af sæmilega þroskuðum kartöflum. Auk þess hafði ég dálitið af gulrófum, en þær spruttu frekar illa í þetta sinn. Salat og hreðkur spruttu ágætlega, og grænkál hefi ég haft fram til nýjárs úr garðinum. Vafalaust má rækta fleiri tegundir hér með réttum aðferðum. Hólmavíkur. Garðrækt, einkum kartöflu- og rófnarækt, fer mikið í vöxt. Er það þjóðþrifamál, sem hlynna ber að eftir megni. Nokkuð skortir á, að menn kunni að geyma garðávexti óskemmda, enda ekki auðvelt, svo að í góðu tagi sé, og væri þörf á leiðbeiningum í því efni. Blönduós. Fatnaður yfirleitt mjög sæmilegur, þótt vetrarfatnaður sé ofl ekki eins hentugur og skyldi. Sjálfur fékk ég mér milliföt úr dúnheldu lérefti, sem er fislétt og þægilegt og svo skjólgott, að aldrei næðir í gegnum það. Þetta er bezti búningur í vetrarferðir, einkum á hestbaki. Siglufj. Fæði almennings er tæplega eins holt og verið gæti og vænta mætti í sjóplássi. Á sumrin eru fiskiróðrar lítt stundaðir og þess vegna lítið af góðum, nýjum fiski. Ný síld mun eitthvað vera borðuð, en minna en búast mætti við, og sama er að segja um saltsíldina. Nýtt kjöt og annað nýmeti er hér dýrt að sumrinu til. Þar við bætist, að fólk gefur sér þá lítinn tíma til matargerðar, og fer því svo, að mikið er lifað á alls konar brauði, kaffi og kökum. Garðrækt er lítil, en fer vaxandi. Klæðnaður fólks er aðallega af erlendri gerð og úr erlendu efni. Höfðahverfis. Til sjávar og sveita lifa menn mikið á fiskmeti. I
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.