Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Side 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Side 36
34 (22,8%). Mest er smitunin í Reykjarfj. (46,4%), þar næst í Vest- mannaeyjum (39,8%), en lægst í Höfðahverfis (0,0%), Hornafj. (8,7%) og Ólafsvíkur (10,5%). 134 börn, sem neikvæð reyndust við berklapróf árið fyrir, reyndust nú berklasmituð, og nemur það 1,7% allra hinna prófuðu barna. Starfsemi berklavfirlæknisins 1935—1937. 1935: Á þessu ári var ráðinn sérstakur læknir til þess að hafa með höndum framkvæmdir berklavarnarstarfseminnar í landinu. Hót hann störf sín á miðju árinu og lét fyrst til sin taka að skipuleggja og hafa eftirlit með vist berklasjúklinga á sjúkrahúsum og hælum í því skyni, að hver sjúklingur yrði vistaðUr þar, sem honum hent- aði, og rúm sjúkrahúsanna og hælanna nýttist sem hezt. Var til þessa krafizt ýtarlegra læknisvottorða um alla berklasjúklinga, er óskuðu sjúkrahúss- eða hælisvistar, en þessi vottorð lagði berklayfirlækn- irinn einnig til grundvallar tillögum sínum um, hverja sjúklinga skyldi úrskurða styrkhæfa samkvæmt berklavarnarlögum. Sumarið og haustið 1935 ferðaðist berklayfirlæknirinn um Vestur- og Norðurland, hvatti lækna til að taka upp sem róttækastar berkla- varnir og leiðbeindi þeim um, hvernig því skyldi hagað. Á ferðum þessum var fólk, grunsamlegt um berklasmitun, víða röntgenskoð- að, flest á Patreksfirði (123 ínanns) og á ísafirði (78 manns). 1936: Á þessu ári ferðaðist berklayfirlæknirinn með ferða-röntgentæki um Norðurland og Austfirði svo og nokkurn hluta Suðurlands. Ferð- um um Austurland var hagað þannig, að ferða-röntgentækjunum var komið fyrir í strandferðaskipinu Súðinni og fólk rannsakað í skip- inu, á meðan það stóð við á höfnum. Rafmagn var þar óvíða til í landi. Komu héraðslæknar á hverjum stað með fólk það, er þeir töldu einkum grunsamlegt og óskuðu rannsóknar á. Voru þannig röntgenskyggndir alls 246 manns á 11 höfnum frá Reyðarfirði til Húsavíkur, að báðum þeim höfnum meðtöldum. 17 þeirra eða nærri 7% töldust hafa virka berklaveiki og voru 12 vistaðir á sjúkrahúsum eða hælum. Enn var æðimargt fólk röntgenskyggnt á Siglufirði, Sauðárkróki, Blönduósi og Vestmannaeyjum. Um haustið voru 67 manns röntgenskyggndir í Vík í Mýrdal. Reyndust 3 þeirra eða nærri 4,5% hafa virka berklaveiki. í októbermánuði þetta ár voru fengin röntgentæki til heilsu- verndarstöðvar Líknar í Reykjavík, og hefir berklayfirlæknirinn starfað þar meira og minna að berklavörnum siðan, enda sú starf- semi stöðvarinnar mjög verið aukin. 1937: 1. janúar þetta ár gengu í gildi liin nýju lög um ríkisfi'pmfærslu sjúkra manna og örkumla, er taka ásamt öðru til berklaveiki. Var berklayfirlækninum falið að hafa umsjón með framkvæmd þeirra laga, og hefir hann síðan veitt forstöðu opinberri skrifstofu, er ann- ast þessi mál. Vegna anna við að koma skipun á þær framkvæmdir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.