Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 79
Fract. metatarsi v. pedis ...........
— hallucis ......................
— (ótilgreint hvar) .............
L i ð h 1 a u p :
Lux. mandibulae .....................
— humeri ........................
— cubiti ........................
— (sublux.) radii perannularis
interne) ....................
— digiti manus ..................
— patellae ......................
— coxae .........................
— genus .........................
— (ótilgreint hvar) .............
............. 6
............. 1
............... 13
............. 1
............... 14
............. 8
(dérangeinent
............. 1
............. 2
............. 1
2
............. 1
............. 6
Samtals 252
VI. Geðveikir, fávitar, daufdumbir, málhaltir,
heyrnarlausir, blindir og deyfilyfjaneytendur.
Töflur XIV—XV.
Skvrslur hárust úr öllum héruðum nema Rvík. Ná þær þannig til
81144 af 117(592 landsmönnum alls eða 68,9%.
Læknar láta þessa g'etið:
U m f á v i t a.
Grimsnes. Á fávitahælinu Sólheimum í Grímsnesi eru nú 16 fávitar
á aldrinum 5—16 ára. Eru það flest fávitar á læg'sta stigi, að undan-
teknum 4, sem ef til vill mætti kenna eitthvað. Meðferð og gæzla fá-
vitanna er í góðu lagi. Galla verður það að telja, að þarna er rekið
barnahæli fyrir heilvita börn víð hliðina á fávitahælinu. Heilvita
hörnin eru að vísu ekki mörg' að vetrinum, 12—14, en að sumrinu
eru þarna 30—40 börn. Samgangur á ekki að vera milli heimilanna,
en að mínu áliti er ekki hægt að hindra það, að heilvita börnin sjái
fávitana.
U m b 1 i n d a.
Miðjj. Blindir eru alltaf allmargir í héraðinu. Mest ber á glaucoma.
Hafa margir af þeim sjúklingum verið skornir upp, en hættir til að
koma fullseint.
Blönduós. Blinda er hér nokkuð algeng, enda ná hér margir háum
aldri.
Um deyfilyfjaneytendur:
Miðfj. 1 kona er talin deyfilyfjaneytandi. Hefði hún átt að koma
á skrá fyrir löngu, en það hefir farizt fyrir. Hún er 97 ára að aldri,
hefir notað þetta í ca. 7—8 ár, og sennilega fengið lyfið við þrautum
til að byrja með. Hún notar ca. 3—4 gr. af guttae roseae á sólarhring.