Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 111

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 111
109 8. 18. nóv. S. S.-son, 47 ára. Fannst andaður í rúmi sínu. Hafði ekki kvartað um neinn sjúkleika, en sagt við konu sina, sem fór út í bæ, að hann ætlaði að leggja sig. Er konan kom aftur, um 2 klst. seinna, var maðurinn andaður. Við krufninguna fannst svæsin bronchitis og bj’rjandi bólga í vinstra neðra lungna- blaði, og með smásjárrannsókn fannst mikið af streptokokkakeðjum og pneumo- kokkum í vefnum, ennfremur allmikið af streptokokkum í miltanu. Háls- eitlar voru stækkaðir, bjúgkenndir og blæðingar í líkblettunum. Ályktun: Bj’rjandi lungnabólga og sepsis, sennilega frá hálseitlum. 9. 18. Þ. S.-son, íshússtjóri, Keflavík. Hafði orðið fyrir bíl og dáið samdægurs. Við krufninguna fannst, auk smærri áverka, brot á ]>remur rifjuin vinstra megin, og iungað, sem undir þessuin rifjum lá, var þverrifið um neðanvert efra lungnablað. í vinstra brjóstholi voru 850 cc. af blóði. Auk þess liafði blætt inn í bronchi, og fannst töluvert blóð í bronchi hægra lunga. 22. Sótthreinsanir samkvæmt lögum. Tafla XIX. Samkvæmt sótthreinsunarreikningum, sem borizt hafa landlæknis- skrifstofunni, hefir sótthreinsun heimila farið 383 sinnum fram á árinu á öllu landinu, og er tíðasta tilefnið skarlatssótt (54,3%), þá berklaveiki (35,2%), en önnur tileíni fágæt. 23. Framfarir til almenningsþrifa. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Byggð síldar- og fiskimjölsverksmiðja, er kostaði um kr. 300000,00 og getur unnið úr 800 málum síldar á sólarhring. Borgarfj. í 3 hreppum héraðsins voru stofnuð samvinnufélög um refarækt í haust til þess að inæta, ef unnt yrði, þeim skakkaföllum, sem mæðiveikin veldur. Stofnkostnaður er geysimikill, en hagnaður fljóttekinn, ef vel gengur. Dala. Skólahald fyrir húsmæðraefni á Staðarfelli, sem legið hafði niðri einn vetur, var nú endurreist um veturnætur, en aðsókn var lítil. Hina tregu aðsókn að skólanum hafa ýmsir kennt því, að staðurinn er afskekktur og lítil tækifæri til slcemmtanahalds. Kennslukraftar hafa alltaf verið nógir og góðir og öll aðbúð skólans verið með ágæt- um, svo að til þess er ekki unnt að rekja hina tregu aðsókn. Blönduós. Af framförum til almenningsþrifa má helzt nefna Skaga- strandarhöfn, sem allmikið var unnið að á árinu. Á Blönduósi reisti kaupfélagið mikla kornmyllu, svo að nú er þar hægt að fá nýmalað korn og hveiti. Ahugi var mikill á loðdýrarækt, sem jókst að mun, og hefir mæðiveikin ýtt undir þá nýbreytni í búnaðarháttum. Ólafsfj. Hér til má telja, að bryggjan var lengd um 0,15 metra. Gömul fiskhús voru rifin og síldarplan steypt. Túnrækt eykst, en er erfið vegna þess, að jarðvegur er grýttur. Vestmannaeijja. Til hagsbóta fyrir útgerðina hefir verið stofnað hér olíusamlag af útgerðarmönnum. Hafa þeir reist stóran olíugeymi, sem stendur inni við nýju hafskipabryggjuna. Hafa þeir fengið olíu- farm. Netagerð er hér einnig, og standa útgerðarmenn að henni. Lifrarsamlagið er útgerðarmönnum til hinna mestu hagsbóta. Eyrarbakka. Af merkilegum verklegum framkvæmdum ber að nefna hinar miklu athafnir Kaupfélags Árnesinga í Þorlákshöfn. Þar er um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.