Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 162
160
en nýtur nú svo mikils opinbers styrks frá ríki, bæjarfélagi og, síðan
í ársbyrjun 1937, frá sjúkrasamlagi, að svo má að orði kveða, að um
opinbera berklavarnarstarfsemi sé að ræða. í fyrstu var yfirlæknir
lieilsuhælisins á Vífilsstöðum aðallæknir stöðvarinnar, frá 1928 hér-
aðslæknirinn í Reykjavík, og frá 1936 starfar hún undir stjórn berkla-
yfirlæknis. Stöð þessi hefir ávallt leitazt við að standa í sambandi við
sem flest berklaveik heimili, en haft nijög erfiða aðstöðu á marga
lund. Má t. d. geta þess, að læknar stöðvarinnar störfuðu kauplaust
frajn til ársins 1936, og er hjúkrunarfélagið bauðst til að greiða
Jækninum einhverja þóknun fyrir starf sitt árið 1931, fór hann fram
á, að upphæð þeirri væri varið til að röntgenskoða sjúklinga þá, er til
stöðvarinnar leituðu. Aðalerfiðleikar stöðvarinnar fram til ársins 1936
voru vöntun á röntgentækjum og skortur á reglubundinni samvinnu
við sjúkrahús, heilsuhæli og' starfandi lækna. Jafnskjótt sem fjár-
framlag jókst til stöðvarinnar, röntgentæki fengust og starfslið stöðv-
arinnar var aukið, færðist þetta í betra horf, svo að segja má, að um
l<erfisbundna starfsemi sé að ræða, þó að i smáum stíl sé. Aðsókn
stöðvainnnar, sem á árunum frá 1919—1935 var um 200 nýir sjúk-
Jingar á hverju áxá, jókst strax á árinu 1936, og var 1937 rúmlega
2000. Hefir hún þá meir en 10 faldazt. Því miður eru engar tölur til
fiá fyrri árum er sýni, hve margir þeirra, er leituðu stöðvarinnar í
fyrsta sinn á ári hverju, reyndust berklaveikir. Árið 1937 komu til
stöðvarinnar 65 smitandi berldasjúlvling'ar, er henni voru ókunnir
áður, en það eru rétt 3% allra hinna nýju. 6,4% reyndust hafa
virka berklaveiki, og er það svipuð tala og fundizt hefir víða annars
staðar, þar sem rannsóknirnar eru bundnar við berldaveiltt um-
liverfi. 4400 sltyggningar (gegnlýsingar) voru framkvæmdar á árinu
og 731 röntgenmynd telvin. Húsakynni stöðvarinnar eru mjög léleg
og liafa stórháð starfi stöðvarinar við að hefja heildai'rannsólmir á
íbúum bæjaiáns í stórum stíl. En von er til þess, að þegar á næsta ári
fáist ráðin bót á húsnæðisvandræðunum, og batna með því öll vinnu-
skilyrði stöðvarinnar mjög.
Berklavarnarstöðvarstarfsemi var einnig rel<in á Akureyri á árun-
um frá 1924—1935 að tilhlutun Rauðakross Islands. Er svipað um
starfsemi þessa að segja og um hjálparstöð Lílrnar, áður en röntgen-
tældn fengust þangað, að þrátt fyrir góða viðleitni hafi stöðin eigi náð
fyllilega tilgangi sínum, hvað berklavarnir snertir.
Reynslan hér verður því liin sama og annars staðar. Það er fyrst
og fremst röntgenskoðunin og reglubundin stöðvavinna, sem ger-
breytir öllum berldavörnum. Læknir ætti aldrei að gera sig sekan í
því að fullyrða, að sjúklingur, sem grunaður er um berklaveiki, sé
heilbrigður, nema röntgenslvoðun hafi leitt það í Jjós. Röntgenslioðun-
in gerir það kleift að notfæra sér til fullnustu þriðja skilningarvitið
við sjúlídómsgreininguna, sem sé sjónina, í viðbót við hin tvö, heyrn-
ina og tilfinninguna, er áður voru eingöngu notuð til að greina lungna-
berlda frá öðrum lungnasjúkdómum.
Hér hafa ýrnsir haft augun opin fyrir því, að fjölga þyrfti röntgen-
skoðunum, einmitt í þágu berklavarnanna. Helgi Ingvarsson mun