Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 66

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 66
64 Hólmavíkur. Læknis oft vitjað lií sængurkvenna og fæðingar stu'ndum erfiðar, þó að allt gengi stórslysalaust. 2 tangarfæðingar. 1 kona fékk eclampsia. Fósturlát engin. Getnaðarverjur eru tals- vert notaðar af giftu barnafólki. Dálílið er leitað eftir tilefnislaus- um fóstureyðingum, enda fólk ekki nægilega kunnugt hinni nýju löggjöf þar að lútandi enn þá. Miðfj. 19 sinnum á árinu var læknir viðstaddur barnsfæðingar. 1 eitt skipti var gerð episiotomia. Einu sinni gerður Credé í svæf- ingu við retentio placentae. Einu sinni var um að ræða placenta praevia partialis ásamt hríðaleysi. Hafði blætt talsvert, áður en læknir kom, en j)að lagaðist fljótt, eftir að konan hafði fengið hríðarauk- andi iyf. 1 fæðing var nijög erfið hjá IV. para, 38 ára gamalli. Þegar ég' kom til konunnar, seint að kvöldi, hafði hún verið veik nokkuð á 3. sólarhring. Höfuðið hreyfanlegt í grindaropinu. Hjartahljóð regluleg. Konan fékk hríðaraukandi lyf öðru hverju fram eftir nótt- inni, án þess að fæðingu virtist muna nokkuð. Voru þó talsverðar hríðir á milli. Undir morguninn fékk hún mórfínsprautun og hvíld- ist þá nokkuð. Síðan voru hríðaraukandi lyf reynd á ný, en bar eng- an árangur. Þar sem konan var nú orðin mjög þreytt, var seinni hluta dags, í svæfingu, gerð exploratio vaginalis. Fannst höfuðið enn þá alveg hreyfanlegt í grindaropinu, og virtist helzt vera uni ennisstöðu að ræða. Þar sem útvíkkun var nægileg, voru himnur sprengdar og gerð vending og fraindráttur. Gekk það greiðlega. Konu og barni heilsaðist vel. Ljósmæður geta ekki fósturláta í skýrsluxn sínunx, en mér er kunnugt um 3 fósturlát alls í héraðinu. Þurfti þar engra aðgerða við nema lyfja. Blönduós. Fósturlát urðu 2, svo að kunnugt sé. Sitjanda bar að í eitt sinn, hjá frumbyrju, og gerði ég þar framdrátt. í öll hin skipt- in bar að hvirfil, og þurfti aldrei frekari aðgerða við en að herða á sótt, en sóttur var ég' til sængurkvenna í 10 skipti alls. Takmarkanir barneigna eiga sér sjálfsagt talsvert stað, enda er stundum leitað til mín ráða í því efni, og talsvert er sell í lyfjabiiðinni af verjum og varnarlyf jum. Sauðárkróks. 1 barn fæddist vanskapað svo mjög, að því var ekki lífvænt. Lifði aðeins 1 sólarhring, þyí að það gat ekkert nxerzt og ekki losnað við þvag. 3 konur báðu um abortus provocatus. 2 þeirra sættu sig við neitun mína. Hin 3. fór til sjúkrahúslæknis á Akureyri og' fékk einnig neitun þar. Hofsós. Vitjað 4 sinnum til sængurkvenna á árinu. 2 jæirra fengu miklar blæðingar eftir fæðinguna, og fengu þær pituitrin, pituin og coagulen, sem eftir nokkurn tíma stöðvaði blæðinguna. Sú 3. hafði Jina sótt, fékk thymophysin og pituitrin og fæddi án frekari aðgerða. 4. konan, sem var frumbyrja, fékk eclampsia, og' var fæðing ekki byi'juð, enda allt, sem benti til }>ess, að nokkra daga vantaði upP á tíma. Fékk hún endurtekinn Stroganoff. Vending gerð og frani- kölluð fæðing, en allt kom fyrir eklci, og lézt konan ca. 14 stunduin eftir að læknir og ljósmóðir komu á staðinn. Barnið var mjög líf- litið, en tókst þó að lífga það eftir langa mæðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.