Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 166
164 læknarnir að starfa sem mest í samvinnu við aðalberklavarnarstöðvar þær, er næstar þeim liggja, og semja skýrslu árlega yfir starf sitt og senda til heilbrigðisstjórnarinnar. Berklayfirlæknir heimsæki stöðv- arnar árlega og leiðbeini þeim eftir föngum. Það er ijóst, að til þess að héraðslæknar verði færir um að vinna þetta verk, þurfa þeir að hafa nokkra þekkingu á röntgenfræðum. En það er hverjum lækni nauðsynlegt nú á timum. Á Landsspítalanum hefir nvlega verið sett á stofn eins konar kandídatsstaða við röntgendeildina til 6 mánaða. Auk þess er gisti- vistin. Geta þá 4—5 læknar árlega fengið 3—6 mán. æfingu við rönt- genrannsóknir á Landsspítalanum. En auk þess stendur þeim til boða að fylgjast með öllu þvi starfi, er fram fer á berklavarnarstöð Líknar þann tíma, er þeir dvelja hér í bænum. Leikur enginn vafi á því, að röntgenþekking þessi kæmi héraðslæknunum að miklu liði, veitti þeim meiri ánægju af starfi sínu og mundi auka veg og virðingu stéttarinnar í heild sinni. Tillögur þessar flutti ég' fyrir fjárveitinganefnd Alþingis s. 1. vetur, og hefir húri þær til athugunar. Síðar hefir iriér gefizt kostur á að ræða þær rækilega við landlækni, og er hann þeim eindregið fylgjandi og mun ljá þeim allan sinn stuðning'. Væri því æskilegt, áður en lengra er haldið að heyra álit læknanna sjálfra og þá einkum héraðslækn- anna um þetta mál. Þess skal að lokuin getið, að nokkrar breytingar standa til á berklavarnarlögunum. Verður að þessu sinni ekki hirt um að breyta þeirri hlið laganna, er fjallar um hið fjárhagslega, heldur verða þau eridurskoðuð og að einhverju leyti breytt ákvæðum þeim, er fjalla um sjálfan sjúkdóminn og varnir gegn honum. Til þess að berkla- varnarstarfsemin beri l'ullan árangur, tel ég t. d. nauðsynlegt, að sérstaklega sé tekið fram í lögunum um heimild til að rannsaka og senda í hæli þá, sem grunsamir eru og smitandi, án tillits til þess, hvort börn eru á heimilunum eða eig'i. Þá verður og skrásetning hinna berklaveiku tekin til athugunar. Hún hefir hingað til verið mjög á reiki og ónákvæm. Verður í því efni að greina betur en gert hefir verið sjúkdómsstig, t. d. smitandi eða ekki smitandi, og tilkynna alla sjúklinga með nöfnum. Munu breytingar þessar á sínum tíma, eða áður en þær verða lagðar fyrir Alþingi, verða sendar til umsagnar allra hlutaðeigandi lækna svo og læknafélaganna. Það er alltaf mikið um það rætt, bæði meðal lækna og almennings, livort berklaveikin aukist, standi í stað eða réni meðal þjóðarinnar. Eg fyrir mitt leyti hefi þá trú, að berklaveikin fari rénandi. Álit þetta er eigi byggt eingöngu á dánartölu hinna berklaveiku, sem, eins og kunnugt er, hefir lækkað ört hin síðari ár, heldur á ýmsum öðrum athugunum um gang veikinnar. En skortur á nákvæmri „statistík“ um berklasjúldinga gerir allar fullyrðingar og röksemdafærslur um þetta efni vafasamar og erfiðar. Til þess að geta gert sér glöggva grein fyrir gangi og háttum veikinnar, er nauðsynlegt, að eftirfarandi atriði fáist sem bezt upplýst: 1. Fjöldi allra virkra berklasjúklinga á öllu landinu, en hann er greinlegasti mælikvárðinri á garig' veikinnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.