Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 10
8
hæði karlar og konur, næga atvinnu og hana hæði vel og skilvíslega
horgaða.
Fáskriíðsfj. Afkoma batnandi til sjávar og' sveita.
tíerujj. Bændur urðu sums staðar fyrir talsverðu skakkafalli sök-
um fjárpesta, en þrátt fyrir það mun afkoma bænda verða góð, ef
afurðir seljast sæmilega. Afköma sjómanna yfirleitt góð.
Hornafj. Afkoma allgóð hér sem annars staðar.
Síðu. Um afltomu má það segja, að hún mun hafa orðið með bezta
móti, og inun betra verð á afurðum hafa átt mestan þátt í því. Þó
að kaupstaðarvörur hækkuðu einnig í verði, gerði kjötverðið betur
en vega á móti því.
Mýrdals. Arferði og almenn afkoma sæmileg.
Vestmannaeijja. Fullyrða má, að afkoma útgerðannanna og al-
mennings hér hafi árum saman ekki verið eins góð og' á árinu.
Eyrarbakka. Afkoma manna hin bezta og betri miklu en venjulega.
Snemma sumars hófst mikil vinna hjá Bretum í Kaldaðarnesi, svo
að segja mátti, að hver maður, sem vettlingi gat valdið, fengi þar
hæga vinnu gegn góðu kaupi.
Grimsnes. Afkoma bænda með betra móti vegna hins afburða góða
söluárs.
Keflavíkur. Afkoma manna fór batnandi á árinu, sérstaklega eftir
að „ástandið“ komst á.
II. Fólksfjöldi, barnkoma og manndauði.1 2)
Fólksfjöldinn á öllu landinu í árslok 1940 var 121579 (120264 í árs-
lok 1939).2)
Lifandi fivddust 2480 (2331) börn, eða 20,5%0 (19,4%0).
Andvana fæddust 51 (37) börn, eða 20,2%o (15,6%0) fæddra.
Manndauði á öllu landinu var 1200 (1160) menn, eða 9,9%0 f9,7%c).
,í /. ári dóu 89 (87) börn, eða 35,9%« (37,3%«) lifandi fæddra.
Hjónavígslur voru 799 (706), eða 6,6%0 (5,9%«).
/ Reykjavík var mannfjöldinn í árslok 383083) (38219).
Dánarorsakir eru samkvæmt dánarskýrslum sem hér segir:
Farsóttir:
Kvefsótt (catarrhus respiratorius acutus) ... 1
Barnaveiki (diphtheria) ........................... 1
Blóðsótt (dysenteria) ............................. 5
Barnsfararsótt (febris puerperalis) ............... 1
Gigtsótt (febris rheumatica) ...................... 1
Iðrakvef (gastroenteritis acuta) .................. 7
Infhienza
1) Eftir upplýsingum Hagstofunnar, sbr. neðanmálsgr. 8) á bls. 140—141.
2) Um fólksfjölda í einstökum héruðum sjá töflu I.
3) 1‘cssi tala er samkvæmt aðalmanntali (bæjarmanntalið 38917).