Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 48
Berklapróf för fram á börnum í barnaskólanum á Vopnafirði og í
farskólanum í sveitinni, eftir því sem við varð komið. Við próf þetta
kom ekki neill nýtt fram.
Hróarstungu. Lítið um berkla. Pirquetpróf var ekki gért þetta ár
vegna vöntunar á túberkúlíni.
Seyðisfi. í árslok 9 berklaveikir í læknishéraðinu. 8 af þeim voru
á sjúkrahúsinu um áramót, og voru allir úr öðrum héruðum, að ein-
um undanteknum. Berklapróf (Moro) var gert á öllum börnum,
sem til náðist á aldrinum 1—-14 ára.
Berufi. Virtist nú loks vera í rénun á Berufjarðarströnd. 2 nýir
skráðir þar á árinu. Annað karlmaður um fimmtugt, fékk tb. pulm.,
fór á spítala og virðist mi albata. Hitt var kona á sextugsaldri, fékk
pleuritis og er nú á Seyðisfjarðarspítala. Berklapróf var gert á skóla-
börnum. í barnaskólanum hér í þorpinu reyndust öll börnin -f-.
Hornnfi. Síðan 1930 hafa 19 manns verið skráðir með berkla. Af
þeim hafa 4 dáið, 3 úr meningitis og 1 úr óðatæringu. 4 með tb. pulm.,
nú hraustir, 4 með pleuritis og hilitis, nú hraustir. Og loks 6 með
ýmiss konar adenitis og 1 með ostitis tb., urðu einnig' allir hraustir (1
dáinn úr cancer, 1 reyndist hafa magasár), nema 1, sem er sá eini á
berklaskrá 1940. Virðist því mega telja, að berklaveikin sé að deyja út
í héraðinu. Berklapróf var gert á öllum skólabörnum á árinu, eins og'
undanfarið, og' hafði ekkert -j- bætzt við. Af rúinuin 200 skólabörn-
um, sem prófuð hafa verið síðan 1935, hafa 6 verið -þ, þar af 1 að-
flutt, eða 5 innan héraðs. 1940 eru 2 skólabörn -(-, annað aðflutt,
eða 1 af 107 innanhéraðsbörnum.
Síðu. Enginn sjúklingur skráður á árinu, og sá eini, sem var á skrá
fyrir, verður nú að teljast albata.
Mýrdals. 8 ára gamall drengur dó í ársbyrjun úr meningitis tb.
Móðir hans lagði hart að sér í legu drengsins og fékk upp úr því
langvarandi bronchitis. Fór á Vífilsstaði og' var þá smitandi.
Vestmannacyja. Eg minnist þess ekki, síðan ég kom í héraðið, að
aðeins 1 hafi dáið af völdum berklaveiki — fyrra ár voru þeir 5 og
3 og 4 árin þar áður. Nýsmitanir á árinu hafa verið G virkir, og er
smitvaldi uppvis í flestum tilfellum, þess utan 2 nýsmitanir (óvirkir).
Annað þeirra sonur berklaveikrar móður, sem nú dvelur á Vífils-
staðahæli. Berklaprófað hel'ir verið fólk af öllum stéttum. Sjómenn
á aldrinum 15—70 ára 199: 166 -j-, 33 —. Verkamenn á aldrinum 15—
65 ára 110: 87 -j-, 23 -4-. Vélamenn á aldrinum 18—45 ára 31: 28 -j-, 3 -4-.
Kennarar á aldrinum 23—68 ára 19: 13 -þ, 6 -4-. Verzlunarmenn á
aldrinum 18—55 ára 16: allir t . Bílstjórar á aldrinum 29—55 ára
9: 7 +, 2 -4-. Bakarar 3: 1 +, 2 -4-. Útgerðarmenn 8: allir +. Trésmiðir
á aldrinum 20—50 ára 7: 4 -þ, 3-4-. Iðnaðarmenn 15: 13 +, 2-4-.
Konur (giftar) 177: 146 +, 31 -4-. Verkastúlkur 34: 30 +, 4 -4-.
Verksmiðjustúlkur 101: 70 -þ, 31 h-. Starfsstúlkur 47: 40 +, 7-4-.
Kennslukonur 4: allar +. Verzlunarstúlkur 13: 8 +, 5 -h. Saumakon-
ur 7: 5 -j-, 2 Hjúkrunarkonur 2: báðar +.
Egrarbakka. Á þessum vígstöðvum allmiklu rólegra nú en næst-
liðin 2 ár. Engin heilaberklabólga kom fyrir á árinu.
Grimsnes. Ég' hefi aldrei skráð jafnmörg ný berklatilfelli á einu