Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 59

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 59
57 Reykdæla. Ég þykist geta fullyrt, að áberandi sjúkdóma vegna fjör- efnaskorts (scorbutus, beri-beri, pellagra etc.) hefi ég enga séð, nema litils háttar rachitis í tvö skipti (barn á öðru ári). Öxarfj. Fjörefnaskortur virðist talsvert algengur, eða að minnsta kosti einhver bölvun, sem batnar við fjörefnalvf. Stöðug útivinna og sólskin virðist hafa sama varnar- og' lækningakraft, gott skap og gleði mikinn, en þessar veilur gera aðallega vart við sig á útmánuðum og snemma vors. Þó vil ég taka fram: Ég hefi ekki séð sólina eina lækna skyrbjúg (ég' á ekki við C-bætiefnaskort á lágu stigi). Hróarstungu. Avitaminoses, get ég ekki sagt, aðéghafi séð með nein- um greinilegum einkennum. Alít ég', að þetta sé því að þakka, að hér er víðast hvar nægileg mjólk mest allt árið, og á vetrum eru mæður farnar að gel'a börnum lýsi. G.arðmatur er og talsvert notaður. Hornafí. í héraðiou er kona, sem árum saman hefir kvalizt af gigt, einkum í fótum. Fær oft smá haematom af litlum eða engum áverk- um. Hefir hún hvað eftir annað farið til Reykjavíkur, gengið þar í nudd, rafmagn, diathermi, ljós og stuttbylgjur, étið kynstur af alls konar pillum, fengið legio af ýmiss konar inndælingum, en ekkert dugað nema rétt í bili. Er ég' las grein Sigurjóns Jónssonar læknis um C-vítamín við gigt, datt mér í hug að reyna það við þessa konu. Og viti menn: Eftir viku notkun á 2 askorbíntöflum á dag sagðist hún véra betri en nokkurn tíma síðustu ö árin. Er hún síðan miklu skárri, þó að ekki sé hún albata, enda hefir hún auk þess morbus cordis og achylia gastrica. Hún hefir reynt að halda sér við á skarfa- káli, en það vill ekki duga, og þarf hún askorbín við og við. Vestmannaeijja. Ekki er hægt að seg'ja, að mikið beri á beinkröm, en þó nóg til þess, að betur væri, að hún hyrfi með ölln. Ég hefi talað um það við lækna hér, og gerum við það nú allir, að gefa hverju einasta barni, sem fæðist eftir miðsumar og til miðsvetrar, vigantol (últranól og calciferól) til varnar veikinni, og ætlazt ég' til, þar sem börnin auk þess fá oftast þorskalýsi, að veikin hverfi með öllu úr börnum hér. Vitaskuld er brýnt fyrir mæðrum að koma ungbörnum út i sólina, þegar þess er kostur, og þær varaðar við að byrgja börnin 1 barnavögnum. Lítið borið á B-vítamínskorti, síðan fólk fór að rækta meira garðamat. Sömuleiðis borða menn nú meira en áður hrogn og lifur á vertíðinni. 4. Caries dentium. Borgarnes. Mér virðist frekar vera að draga úr tannskeinmdum, sem stafar liklega af bættri meðferð. 5. Diabetes. Blönduós. Áreiðanlega mjög sjaldgæfur sjúkdómur hér. Undán- farin ár hefir mér aðeins verið kunnugt um 1 karlmann, sein hefir sykursýki á mjög háu stigi, en nú bættist við kona yfir fimmtugt, sem hefir hana talsvert magnaða og verður að nota insúlín. Kona jiessi er af danskri diabetesætt. Akureyrar. Sykursýki hafa 2 sjúklingar hér á allháu stigi, og fá báðir reglubundnar insúlíngjafir og sykursýkisfæði. Norðfí. Kona um sextugt. Eftir vist á Landsspítalanum var gluco- suria horfin, án insúlíns. Hún á heima í sveit, og skildist mér, að hún
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.