Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 65
63
(lítils háltar) 170, eitlingauki 67, heyrnardeyfa 12, hjartasjúkdómar
4, hryggskekkja 86, kviðslit (nára og nafla) 26, málgallar 9, sjón-
gallar 29. Skemmdar fullorðins tennur höfðu 698 af 978, sem voru
athuguð. í Laugarnesharnaskóla: Beinkröm 10, blóðleysi 3,
eitlabólga (lítils háttar) 33, eitlingaauki 15, heyrnardeyfa 2, lijarta-
sjúkdómar 1, hryggskekkja 10, kviðslit (nára og' nafla) 3, sjóngallar
2. Skemmdar fullorðinstennur höfðu 39 af 110, seni voru athuguð.
í Miðbæjarbarnaskóla: Ankylosis cubiti 1, beinkröm 163,
blóðleysi 129, eitlabólga (mikil) 25, eitlabólga (lílils háttar) 1036,
eitlingaauki 70, heyrnardeyfa 13, hjartasjúkdómar 2, hryggskekkja
46, hydrocele 2, kryptorchismus 22, kviðslit (nára og nafla) 47, mál-
gallar 13, sjóngallar 126, slcemmdar fullorðins tennur höfðu 875 af
1075, sem athuguð voru. ÍSkildinganesbarnaskóla: Beinkröm
21, blóðlevsi 39, eitlabólga (litils háttar) 187, eitlabólga (mikil) 5,
eitlingauki 13, hryggskekkja 4, hydrocele 1, kviðslit (nára og' nafla)
11, mænusótt (eftirstöðvar) 1, málgallar 1, sjóngallar 17. Skemmdar
fullorðins tennur höfðu 129 af 163, sein athuguð voru.
Skipaskaga. 303 börn skoðuð). Fölleit og vottur uin blóðleysi 20,
scoliosis 7, hyphertrophia tonsillaris 17, sáu ekki vel frá sér 14, heyrn
ekki fullkomin 10, blepharitis 2, bronchitis 5, adipositas 1, psoriasis 2.
Borgarfí. Að öðru leyti en tekur til tannskemmda og óþrifa var
heilsufar. barnanna gott.
Borgarnes. Alltaf tannskemmdirnar, sem mest ber á, en þetta færist
nú heldur í skárra horf. Heilsufar skólabarnanna gott þrátt fyrir
fremur ófullkominn aðbúnað sums staðar. Skólaskoðun fór fram að
vanda, og eftirlit var haft með heilsufari barnanna, eftir því sem tök
voru á. Mátti heilsufar þeirra teljast gott, og ekki komu upp neinir
sjúkdómar í skólunum.
Ólafsvíkur. (245 börn skoðuð.) Greinilegur eitlaþroli 71, með áber-
andi blóðleysi 8, sjónveila 5, heyrnardeyfa 3, blepharitis 1, trico-
phytia endothrix 1, eczema 1, scoliosis 1.
Stykkishólms. (234 börn skoðuð.) Öll j>að hraust, að þeim var
lejdð skólavist. Mest bar á tannskemmdum. Næstu sætin skipuðu
lúsin og nitin. Kokeitlaauki 9, tumor palpebrae 1, nærsýni 4, eitia-
]>roti 45, skakkbak 2, eczema 4. Annars voru börnin yfir höfuð að
tala verr útlítandi nú í haust en undanfarandi.
Dala. (119 börn skoðuð.) Ábóta vant um sjón 4, heyrn 2, eitlinga-
auki 5, blepharitis 5, skakkbak 2, pectus carinatum 2, psoriasis 2,
scabies 5, varicocele 1, enuresis nocturna 1, sequele rachitidis 2,
sequele ambustionis 1. Tannskemmdir, lús og nit svipað og undan-
farið.
Flateyjar. Aðallega lús og tannskemmdir. Nokkuð ber á eitla-
líregðu á hálsi.
Patrcksfj. (212 börn skoðuð.) Adenitis 75, hypertrophia tonsillaris
32, vegetationes adenoides 32, verruca manus 13, anaemia 3, psoriasis 1,
hydrocephalus 1, scoliosis 5, blepharitis 1, pediculosis vestimenti 4,
pharyngitis 1, blepharo-conjunctivitis 1, hilitis 1, onychomycosis 2.
Bíldudals. (43 börn skoðuð.) Caries dent. 34, hypertrophia
tonsillaris 9, adenitis colli 10, pediculosis 10, myopia 5, presbyopia 2,