Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 68
6«
og er það mikil framför. Á 1 barni, er kom eftir aðalskólaskoðun,
i'annst lús.
Reykdæla. (117 börn skoðuð.) Mest bar á tannskemmdum. Að öðru
leyti virtust börnin vera vel hraust og litu vel út. Engu var bönnuð
skólavist vegna sjúkleika. Ekkert, sem benti á berkla. Kokeitlaauki
38, eitlaþroti á hálsi 50, coxa vara 1, psoriasis 1, dystrophia adiposo-
genitalis 1, sjóngallar (myopia) 1. Kokeitlaaukinn yfirleitt á lágu
stigi. Yfirleitt voru börnin vel hraust og litu vel út. Nemendur skól-
anna á Laugum voru og allir skoðaðir og reyndist heilbrigði þeirra
yfirleitt í góðu lagi.
Húsavíkur. (266 börn skoðuð.) Helztu kvillar skólabarna: Adenitis
38, hypertrophia tonsillaris 36, defectio visus 12, blepharitis 5, veget.
adenoid. 8, hernia 4, pes varus 1, cicatrices 16, naevi pigmentosi 5,
ulcera narium 5, eczema 6, sequele poliomyelitidis 2, ulcera contusa
6, struma 4, vestigia rachitidis 12, adipositas 4, acne 2, enuresis 3,
verruca 8, anaemia 7, scoliosis 9, arythmia 2, mb. cordis 1, epilepsia 1,
psoriasis 2, urticaria 4, balbitatio 2, of þung 19, of létt 28, neðan
þroskaaldurs 26.
Öxarfj. (149 börn skoðuð.) Þroski og útlit barna og heilsufar yfir-
Jeitt sæmilegt. Nokltur börn þó veikluleg og' guggin, og eru þau flest
smituð af berklum og flest skráð fyrr með berlda, nú óvirka.
Hypertrophia tonsillaris 21, eitlaþroti 5, meira háttar sjónskekkjur
3, fáviti 1.
Þistilf). (142 börn skoðuð.) Börn Moro -j- voru sérstaklega skoðuð
vandlega, hlustuð og athuguð að öðru leyti, eftir þvi sem ástæður
þóttu til. Aðrir kvillar skólabarna: Kokeitlar og munnöndun 5,
eitlaþroti 13, skakkbak 1, phlyctaenae 1, sjóngallar 1.
Vopnafj. Börnin voru yfirleitt vel útlítandi og laus við lcvilla.
Jafnvel kvefs varð ekki vart, svo að teljandi sé. Af 47 börnum í
barnaskólanum á Vopnafirði höfðu: Tannskemmdir 38, mikinn
kokkirtilauka 5, Iítilfjörlegan kokkirtilauka 3, psoriasis 1, excoria-
tiones cutis 1, lítilfjörlegan hálseitlaþrota 16 (skemmdar tennur,
pediculi capitis) fölt vfirbragð (anaemia?) 4, hryggskekkju 1. Holda-
far lauslega áætlað: Agætt 9, gott 18, miðlungs 18, laklegt 2. Lús eða
nit, svo að áberandi væri, 5. í farskólanum var skoðað 31 barn.
Tannskemmdir höfðu 12, scabies 1, lús eða nit, svo að áberandi væri,
2, mikinn kokkirtilauka 1, lítilfjörlegan kokkirtilauka 1, veget.
adenoid. 1, psoriasis 1, lítilfjörlegan eitlaþrota á hálsi (caries, pedi-
culi capitis) 4, fölt yfirbragð 1, acne vulgaris 1, vitium cordis L
rachitis seq. 1. Holdafar lauslega áætlað þannig: Ágætt 5, gott 10,
miðlungs 14, laklegt 2.
Hróarstungu. (65 börn skoðuð.) Tannskemmdir eru enn algeng-
ur kvilli. Óþrif fara heldur minnkandi. Veget. adenoid 1, conjunc-
tivilis 4, furunculosis 1, adenitis colli (non tb.) 14, scoliosis L
cicatrices (bruni) 1, stækkaðir kokeitlar 19.
Seyðisfj. Að tannskemmdum undanteknum voru engir sérstakir
kvillar í börnunum, og var þeim því öllum leyl'ð skólavist. Af 1-L
börnum í skóla kaupstaðarins reyndust nú 27 börn með heilar