Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Qupperneq 70
68
á nokkrum börnum. Heilsufar yfirleitt gott, þó noklcuð væri uin
rhinitis og kvef.
E. Aðsókn að læknum og sjúkrahiisum.
Um tölu sjúklinga sinna og fjölda ferða til læknisvitjana geta lækn-
ar í eftirfarandi 28 héruðuin: o„
Borgarfj Tala sjúkl. 730 héraðsbúum 54,9 Feiðir 137
Borgarnes 1151 72,1 58
Ólafsvíkur .... 1116 72,0 42
Stykkishólms .. 1289 79,8 63
Dala 356 25,2 85
Patreksfj 1648 105,9 19
Bíldudals 380 62,3 11
Flatevrar 790 64,1 29
Hóls 500 66,9 —
Revkjaríj — — 20
Hólmavíkur . . . 600 47,2 51
Miðfj 885 47,8 78
Sauðárkróks . . . 1627 64,6 75
Hofsós 693 48,4 108
Ólafsf j 435 49,9 '
Svarfdæla 719 38,9 57
Akureyrar 8641 103,4 227
Höfðaiiverfis . . 463 76,5 42
Reykdæla 308 24,8 63
Öxarfj — — 50
Vopnafj 299 40,4 21
Norðf j 974 64,0 —
Berufj 292 32,7 43
Hornafj .. ca. 700 60,2 50
Síðu 351 39,0 84
Vestmannaeyja . .ca. 1750 49,7 —
Evrarbakka . . . . 2000 62,8 196
Grímsnes 890 47,3 125
Sjúklingafjöldinn í þessum héruðum jafnar sig upp með að vera
65,1 % af íbúatölu héraðanna, sem er lítið eitt minna en síðastliðið
ár (68,8%). Ferðirnar eru að meðaltali 72,8, og eru þær einnig nokkru
færri en næsta ár á undan (79,8%).
Á töflum XVII og XVIII sést aðsóknin að sjúkrahúsunum á árinu
Legudagafjöldinn er enn aðeins minni en árið fyrir 396498 (399051).
Koma 3.3 sjúkrahússlegudagar á hvern mann í iandinu (1939: 3,3),
á almennu sjúkrahúsunum 1,8 (1,8) og heilsuhælunum 0,82 (0,86).
Sjúkdómar þeirra sjúklinga, sem lágu á hinum almennu sjúkrahús-
um á árinu, flokkast þannig (tölur síðasta árs í svigum):