Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 71
(59
Farsóttir .. 2,9% ( 4,6% )
Kynsjúkdómar . . 1,2— ( 1,2- -)
Berklaveiki 6,9— ( 8,6- -)
Sullaveiki 0,2— ( 0,3- -)
Krabbamein og illkynjuð æxli . .. 3,6— ( 2,8- -)
Fæðingar, fósturlát o. þ. h . . 12,4— (11,5— -)
Slys ( 7,3— -)
Aðrir sjúkdómar . . 66,3— (63.7— -)
Að öðru levti láta læknar þessa getið:
Flateijrar. Mér hafa borizt tilniæli frá Verkalýðsfélagi Suðureyrar
um, að ég hefði þar viðtalstíma, t. d. einu sinni i viku. Eg hefi tjáð
mig fúsan til að verða við þessum tilmæluni. Suðureyri er það stórt
þorj), að þar er full þörf fyrir þetta. En allt hefir strandað á því, að
enginn hefir fengizt til að greiða ferðakostnaðinn, sem mundi þó
verða nokkur. Ég hefi talað um þetta við hrejipsnefndina í Súganda-
firði, en hún hefir enn sem komið er ekki séð sér fært að sinna þessu.
Gjarna vildi ég, að þetta kæmist til framkvæinda, en það fer eftir því,
hvort nokkur framlög fást hjá hreppsnefnd eða ríkisstjórn.
F. Augnlækning'aferðir.
Samkvæmt lögum nr. 12 25. janúar 1934 ferðuðust 4 augnlæknar
um landið á vegum heilbrigðisstjórnarinnar: Kristján Sveinsson,
augnlæknir i Reykjavík, um Vestfirði, Helgi Skúlason, augnheknir á
Akureyri, um Norðurland, Bergsveinn Ólafsson, augnlæknir í Reykja-
vik, um Austfirði, og Sveinn Pétursson, augnheknir í Reykjavík, um
Suðurland.
Hér fara á eftir skýrslur þeirra um ferðirnar:
1. Kristján Sveinsson.
*>
« £ E 3 V) E « — .5 £ M
W tn o.“ O tfí >•'■£2 'Jc o ’JZ Ct
* ~ «n 3 O a-5 « 5 Q o u £ ° < c JO < in S
liorgarncs l 5 )) i )) )) 45
Óiafsvik 2 4 )) 2 » » 31
Stykkishólmur 8 7 » )) » » 73
húðardalur 3 8 )) 1 » )) 64
hatreksfjörður 9 4 2 )) )) » 81
Kildudalur 2 4 )) 3 » » 45
Þingeyri 1 1 » 4 » )) 37
I' latevri . . . 3 3 2 1 1 » 45
isafjörður 2t 17 2 5 )) )) 226
Ógur » )) » » 1 )) 14
Heykjanes 2 1 1 1 )) 1 23
M«*í*r í Króksfirði )) )) » )) » » 7
Samtals 55 54 7 18 2 1 691