Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 80

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 80
78 á voveiflegan hátt. Hún ól nú 14. og 15. barnið. Hin giptist rosknum ekkjumanni, sem nú er 63 ára. Mig minnir, að nú fæddist 7. og 8. barn þeirra. Þau eigi heima úti á Tjörnesi, örsnauð og kofarnir hriplekt greni. Einkasonur hóndans af fyrra hjónabandi þrælar fyrir öllu saman. Þistilfi. Konur óska mjög almennt eftir að fá svæfingu við fæð- ingar. Fósturlát hjá 25 ára frumbyrju, tvíburar á 6. mánuði. Konan var búin að vera mikið veik af gulu ca. mánaðartíma. Batnaði gulan snögglega fáum dögum eftir fósturlátið. Vopnnfj. Vitjað lil 4 sængurkvenna á árinu. 3 fæddu sjálfkrafa, en 2 fengu lítils háttar deyfingu. Hjá 4. konunni, sem fæddi í fyrsta sinn, gekk fæðing seint, og konan var óróleg. Er ha'fileg útvikkun var fengin, var konan svæfð og barnið tekið með töngum. Saumuð ruptura perinei. Seijðisfj. Ekkert fósturlát. Abortus provocatus kom aldrei til greina. Lítið er um, að fólk leiti sér upplýsinga um takmörkun barn- eigna. í því virðist fólk vera vel að sér, því að alltaf fækkar fæð- ingum. Norðfj. Viðstaddur 11 fæðingar, flestar aðeins til deyfingar. Tvisvar tangartaka vegna óregiulegra fósturhljóða, hvort tveggja á primi- para, önnur 33 ára. Eftir fósturlát tvisvar gerð abrasio mucosae uteri vegna blæðinga. Við abortus septicus var gerð evacuatio uteri og prontósíl-meðferð á el'tir. Stúlkan lifði. Fáskrúðsfj. 1 kona dó á fyrsta degi eftir fósturlát. Hafði mb. cordis. 1 tvíburafæðing', seinna barnið í þverlegu, gerð vending og framdráttur, barnið andvana. Fyrri tvíburinn fæddist með fullu lífi, fótarfæðing. Önnur tvíburafæðing: Fyrra barnið í sitjandastöðu og fæddist kl. 13. En kl. 14 fer legvatnið, og vinstri hönd ber að. Eftir 11 tíma kom læknir og gerði vendingu og framdrátt. Bernfj. 8 sinnum vitjað til sængurkvenna. í 5 tilfellum annaðhvort um að ræða sótlleysi eða óskað eftir deyfingu. Einu sinni þurfti að taka barn með töng, einu sinni að losa fylgju með hendi að innan. 1 kona, XV-para hafði placenta praevia marginalis. Var flutt á sjúkraskýlið og féklc mikla blæðingu, er leið að fæðingu. Eftir að búið var að koma af stað sótt, var gerð vending á fæti. Barnið var aðeins með lífsmarki, er það náðist, en ekki tókst að lífga það. Kon- unni heilsaðist vel. Hornafj. Var viðstaddur 9 fæðingar af 20 í héraðinu. Oftast aðeins til deyfingar. Gaf einu sinni pitúitrín, saumaði tvisvar smásprungur og þrýsti 1 sinni út fylgju. 1 fósturlát vissi ég um, en ljósmæður geta einskis. Stúlka uin tvítugt og kona um fertugt báðu mig fyrir guðs skuld að losa sig við fóstur. Kvaðst stúlkan rnundu, ef ég neit- aði sér, útvega sér fóstureyðandi pillur, sem hún vissi til, að læknar í Reykjavik létu úti. Konan, sem á við erfið kjör að búa, gipt fötl- uðum manni, á 3 börn, var ekki mönnum sinnandi og hafði við orð að fyrirfara sér, ef ég' vildi ekki hjálpa henni. Ég revndi að útlista lyrir þeim alla málavöxtu, hughreysta þær og telja um fyrir þeim, sem bezt ég kunni, en hummaði þær annars fram af mér. Um stúlk- una vissi ég svo ekki meir, nema barnið er ókomið enn. En konan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.