Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 93
91
VII. Ýmis heilbrigðismál.
1. Heilbiigðislöggjöf 1940.
Á árinu voru sett þessi lög, seni til heilbrigðislöggjafar geta talizt:
1. íþróttalög nr. 25, 12. febniar.
2. Lög nr. 35, 12. febrúar, uin heilbrigðisnefndir og heillirigðis-
samþykktir.
3. Lög' nr. 46, 12. febrúar, um breytingu á framfærslulögum.
4. Framfærslulög nr. 52, 12. febrúar.
5. Lög nr. 58, 7. maí, uin breyting á lögum nr. 44, 23. júni 1932 um
skipun læknishéraða, verksvið landlæknis og störf héraðslækna
(Álafosshérað).
6. Lög nr. 66,. 7. maí, um striðsslysatryggingu sjómanna.
7. Lög nr. 70, 7. maí, um ráðstafanir til varnar gegn fýlasótt.
8. Lög nr. 72, 7. mai, um breyting á lögum nr. 24, 7. maí 1928 uin
eftirlit með verksmiðjum og vélum.
9. Lög nr. 73, 7. maí, um hækkun slysabóta og uppbót á ellilaun og
örorkubætur.
10. Lög nr. 91, 14. maí, um húsaleigu.
11. Lög nr. 92, 14. maí, um hreyting á lögum nr. 74, 31. des. 1937 um
alþýðutryggingar.
12. Lög nr. 112, 30. maí, um lyfjafræðingaskóla íslands.
13. Lög nr. 114, 30. mai, um breyting á lögum nr. 86, 11. júní 1938
um lífeyrissjóð Ijósmæðra.
14. Bráðabirgðalög nr. 122, 2. ág'úst, um loftvarnarráðstafanir.
15. Bráðabirgðalög nr. 126, 27. ágúst, um viðauka við lög' nr. 73, 7.
maí 1940 um hækkun slysabóta og uppbót á ellilaun og örorku-
bætur.
16. Auglýsing nr. 127, 5. september, um samning um flutning með-
lima milli sjúkrasamlaga á íslandi og í Danmörku.
17. Bráðabirgðalög nr. 130, 3. október, um viðauka við lög nr. 91,
14. maí 1940 um húsaleigu.
18. Bráðabirgðalög nr. 132, 29. október, um breyting á áfengislögum
nr. 33, 9. janúar 1935.
Þessar samþykktir, auglýsingar og reglugerðir voru gefnar út af
ríkisstjórninni:
1. Reglugerð um hundahald í Vestmannaéyjum (10. janúar).
2. Auglýsing um blöndun á íslenzku smjöri i smjörlíki (25. janúar).
3. Auglýsing uin hann gegn leikföngum úr blýi (16. febrúar).
4. Reglugerð um eftirlitsgjald (22. febrúar).
5. Reglugerð um barnavernd í Siglufjarðarkaupstað (1. marz).
6. Auglýsing um breyting á samþykkt um lokunartima sölubúða i
Eyrarbakkahreppi nr. 142, 8. ágúst 1939 (5. marz).
7. Reglugerð um barnavernd í Sauðárkróksskólahverfi (6. marz).
8. Skrá yfir lyf, sem falla undir nr. 57 í 28. kafla tollskrárinnar
(11. apríl).
9. Auglýsing um blöndun á íslenzku smjöri í smjörlíki (29. apríl).