Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Qupperneq 99
97
á árinu kr. 1658,97. Gjöld kr. 1119,75. Eignir umfram skuldir kr.
2810,87. Dagþjónusta 235.
7. Hjúkrunarfélagið Samúð, Bíldudal. Tala meðlima 24. Tekjur kr.
348,62. Gjöld kr. 69,50. Eignir umfram skuldir kr. 3889,64. Félagið
styrkir sjúklinga með fégjöfum.
8. Kvenfélagið Brgnja, Flateyrl, heldur hjúkrunarstúlku.
9. Iivénfélag í Árncshreppi, sömuleiðis.
10. Sængurkvennafélagið, Húsavik, og
11. Kvenfélagið á Ilúsavík sinna hæði hjúkrunarmálum.
12. Hjúkrunarfélag DesjarmgrarprestakaUs, Borgarfirði eystra.
Engin greinargerð um félagið á árinu.
13. Kvenfélag á Egrarbakka rekur þar Ijóslækningastofu.
II e i l s u v e r n d a r s t ö ð v a r.
1. Heilsuverndarstöð Regkjavíkur.
Berklavar ni r: Á árinu 1940 hafa verið framkvæmdar 11938
læknisrannsóknir á 6142 manns. 8112 skyggningar hafa verið gerðar,
og annazt hefir verið um röntgenmyndatöku í 665 skipti. Auk þess
liafa verið framkvæmdar 2438 lofthrjóstsaðgerðir á 120 sjúklingum.
99 sjúklingum hefir verið útveguð sjúkrahúss- eða heilsuhælisvist
og 15 sjúklingum ráðlagðar Ijóslækningar. 1328 berklaprófanir hafa
verið framkvæmdar, og annazt hefir verið um 582 hrákarannsóknir
og séð um sótthreinsanir á heimilum allra smitandi berklasjúklinga,
er til stöðvarinnar hafa leitað. Þá, sem rannsakaðir hafa verið á ár-
inu, má flokka á eftirfarandi hátt:
1) Yísað til stöðvarinnar af læknum og rannsakaðir þar í fyrsta
sinn:
Alls 2325 manns (karlar 727, konur 948, börn yngri en 15 ára 650).
Meðal þessara reyndust 150 manns, eða 6,5%, með virka berklaveiki.
18 þeirra, eða 0,8%, höfðu smitandi berklaveiki í lungum.
2) Þeir, sem voru háðir eftirliti stöðvarinnar og henni því kunnir
áður að meira eða minna leyti:
Alls 1685 manns (karlar 382, konur 800, börn 503). Meðal þeirra
fannst virk berklaveiki í 118, eða 7,0%. 24 sjúklingar höfðu smit-
andi berklaveiki í lungum, eða 1,4%.
3) Hópskoðanir.
Alls voru 2220 manns (þar af 632 börn) rannsakaðir. 315 þeirra
voru þó elcki skyggndir, sökum þess að þeir voru neikvæðir við
berklapróf. Einungis 720 höfðu óður komið til svipaðrar skoðunar
á stöðina. Voru það einkum kennarar og skólabörn. Meðal þeirra,
sem í fyrsta sinn koniu til skoðunar, má einkum nefna sjómenn,
bakara og starfsfólk í sölubúðum þeirra, starfsfólk mjólkurbúa,
starfsfólk í veitingahúsum, verzlunarfólk í matvöruverzlunum o. fl.
Enn fremur voru öll skólabörn skoðuð, sem jákvæð fundust í fyrsta
sinn á árinu. Af þessum 2220 manns reyndust 6 með virka berkla-
veiki (0,3%). 2 þeirra (0,1%) höfðu smitandi lungnaberkla. Hjúkr-
unarkonur stöðvarinnar hafa, auk starfsins á stöðinni, farið í 1066
heimsóknir á heimili berklásjúklinga til eftirlits. Allar aðgerðir og
eftirlit frá stöðinni var sjúklingunum að kostnaðarlausu. Heimsókn-
ardagar að viðstöddum læknum voru flesta virka daga ársins.
13