Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 105
103
Jákvæð Neikvæð Samtals
0 18 18
1 3 4
1 0 1
2 0 2
753
868
” __
Samtals 6134
I). Matvwlneftirlit ríkiaina.
Hér fer á eftir skýrsla forstöðumanns matvælaeftirlits ríkisins,
Júlíusar Sigurjónssonar læknis, fyrir árið 1940.
(Aðaltölurnar tákna tölur sýnishorna, er tekin voru til rannsóknar,
en svigatölurnar tölur þeirra sýnishorna, sem ekki fullnægðu settum
skilyrðum.)
Aldinsafi og aldinsöft 6 (1). Aldinsulta og aldinmauk 7 (1). Ávextir
(þurrkaðir) 25 (3). Edik og edikssýra 4 (2). Fiskur og fiskmeti
11 (3). Kaffi og kaffibætir 27 (6). Kakaó og kakaóvörur (súkkulaði)
15 (0). Kjöt og kjötmeti 29 (5). Kryddvörur 1 (0). Mjöl o. fl. 46 (18).
Niðursuðuvörur 3 (1). Ostar 11 (2). Smjör 8 (3). Smjörlíki 185 (5).
Sykur 2 (1). Þvottaefni og hreinlætisvörur 28 (0). Ö1 3 (0). Ýmislegt
15 (3). Samtals 426 sýnishorn og þar af gölluð 54, eða 12,7%.
Mjólk, rjómi o. f 1.: Athuguð 104 sýnishorn af mjólk úr mjólk-
urbúðum (inest allt gerilsneydd mjólk). Af 94, sem voru litprófuð
(reduktase-próf), voru 75 í 1. fI., 18 í 2. fl. og 1 í 3. fl. Fita var mæld
í 103 sýnishornum. Meðaltal fitumagns var 3,52%. í 3 sýnishornum
var fita minni en 3,15%, sem þá var lágmark fitumagns (3,0—3,1 og
3,1%), í 44 sýnishornum 3,13—3,50% og í 56 sýnishornum yfir
3,50%. Sýrustig var mælt í 32 sýnishornum. I 9 þeirra var sýrustig
(S.H.) undir 16, í 15 sýnishornum 16,0—16,9, í 6 sýnishornum 17,0—
17,9 og í einu 18,4. ! veitingahúsi voru tekin 6 sýnishorn af hitaðri
mjólk. Fitumagn var 2,70—3,55% . í 4 sýnishornum voru gerlar taldir
og reyndust 500000—800000 í 1 sm3. Mjólk frá 1360 einstökum kúm
var athuguð með indikatorpappír og nánari rannsókn gerð á mjólk
frá 153 kúm. í 48 skipti fundust merki um júgurbólgu og 27 tilfelli
grunsamleg. Var dýralækni þegar tilkynnt uin niðurstöðurnar.
Rjómi: Rannsökuð voru 63 sýnishorn af gerilsneyddum rjóma.
Storchspróf var gert 52 sinnum og var allt af neikvætt. Sýrustig
var mælt í 30 sýnishornum. í 11 þeirra var sýrustig 10,0—12,9, í 14
sýnishornum 13,0—14,9 og í 5 sýnishornum 15,0—15,6. Fita var
mæld í 63 sýnishornum. í 12 þeirra var fita undir 29%, í 16 sýnis-
hornum 29,0—29,9%, í 25 sýnishornum 30,0—31,0% og í 10 sýnis-
hornum yfir 31%. Meðaltal 30,1%. Rjómaís 17 sýnishorn rannsökuð.
Heilasótt...............
G e i t u r ............
T r i c h o p h y t o n endothrix
S u 11 a v e i k i:
Ath. grunsaml. vökva .
V e f j a r a n n s ó k n i r :
Menn ..................
Dýr ...................
Ivrufningar ............
1) Sbr. skýrslu Landsspítalans 1940.