Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 108

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Side 108
106 á skilið að vera það. Lúsin verður ekki unnin' með neinni leiftursókn ofan að, helclur með aukinni menningu hvers heimilis og hvers ein- staklings, sein seint og sigandi vinnst, unz lúsin á sér hvergi griðland og verður ekki við vært. Hér er fyrst og' fremst verkefni skólanna, ekki sízt kennara-, alþýðu- og húsmæðraskóla, sem læknum er skylt að styðja i þessum efnum með ráðum og dáð, en því mega þeir vel koma við í sambandi við skólaeftirlitið, enda gera það margir. í hendur skóla og heimila hefir þegar verið allvel búið af hinu opin- bera að þessu leyti, með því að hverju barni er fengin ókeypis kennslu- bók, sem meðal annars veitir glögga fræðslu um lús og önnur óþrif, svo og hvernig þeim megi verjast. Um hið sama efni má og fá ýtar- legri fræðslu í sóttvarnareglum þeim, er heilbrigðisstjórnin gefur út og hvert heimili á kost á að fá ókeypis. Mikil stoð væri það þessum og öðrum þrifnaðarmálum í landinu, ef hvert sveitarfélag hefði á að skipa ötulli og vel lærðri hjúkrunarkonu, er Ieiðbeindi um þrifnaðar- hætti og aðra heilsuverndarstarfsemi á heimilum. Er hér nærtækt verkefni handa kvenfélögum landins að beita sér fyrir, en stjórn heil- brigðismálanna skylt að veita þeim fulltingi sitt. Um illa umgengin salerni og salernaleysi á heimilum er svipuðu máli að gegna og lúsina. Þar eiga skólar og kennarar líkar skyldur að rækja. En salernamenning skólanna sjálfra lofar sjaldnast miklu góðu um tilþrif í þei-m efnum, og mættu skólalæknar gerast þar kröfu- harðari og fylgja kröfunum betur eftir en þeir hafa almennt gert til þessa. Læknar láta þessa getið: Rvik. Húsnæðisvandræðin hafa enn stórum aukizt á ])essu ári, cinkum eftir hernámið. Varð nú við ekkert ráðið, því að þótt héraðs- læknir og heilbrigðisfulltrúi dæmdu íbúðir lítt nothæfar eða óhæfar, þá bar það engan eða lítinn árangur, vegna annars tveggja, að fólk átti ekki annars úrkosta og gat því ekki flutt burt, en húseigendur tregir til umbóta, og svo hitt, að þótt fólk flytti úr slíkum íbúðum, þá var eftirsóknin svo mikil, að jafnharðan var nýtt fólk komið í íbúðirnar, án ]>ess að það setti fyrir sig ástand þeirra. Horfir til hinna mestu vandræða um þessi efni. Annars gaf héraðslæknir 35 vottorð um ástand húsnæðis á árinu, þar af 6 samkvæmt kröfu lögreglustjóra. 15 íbúðir voru taldar óhæfar nema með talsverðri eða gagngerðri breytingu. 6 voru óviðunandi vegna lélegrar kyndingar o. s. frv. Skipaskaga. Á árinu reist 3 hús á Akranesi, öll úr steinsteypu, og byggt upp á einum bæ í Leirársveit. Nokkur húsnæðiselda í kauptún- inu. íbúðir þó yfirleitt vel sæmilegar, en undantekningar eiga sér stað. 1 íbúð, sem undirritaður var beðinn að athuga, er bær með sínu herbergi í hvorum enda, en eldhús á milli. Voru herbergin 19 nv! og 21 m8, en fjölskyldan hjón með 6 börn. Um þrifnað er svipað að segjsi og áður. Aðalgallarnir eru þeir, að skólpveita fyrir kauptúnið er ekki komin í sæmilegt horf og svo hitt, að allvíða eru opnir áburðar- haugar, en ekki safngryfjur. Vatnsmál kauptúnsins eru sama óleysta verkefnið. Borgarjj. Húsakynni fara batnandi. Nokkur steinsteypuhús byggð á árinu. IUa gengur að útrýma lúsinni. Þeir, sem eru orðnir henni
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.