Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 110

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Page 110
108 fengizt tíl að gera neinar róttækar ráðsafanír í þessu rottumáli, en ég lield, að svo sé komið, að ekki verði umflúið að grípa til ein- hverra ráða. Hóls. Viðvíkjandi híbýlum og þrifnaði hefir engin breyting orðið, og vísast um það til fyrri ársskýrslna. Þó skal þess getið, að nit og lns í hári sltólabarna virðist mér fara heldur minnkandi, enda hár meira klippt. Ögur. Undanfarin 2 ár hefir ekkert verið byggt í héraðinu. Ara- tuginn næsta þar á undan var mikið byggt og víða góð hús úr steini, en allvíða of stór; upphitun erfið. Enn eru þó íbúðarhúsin á mörg- um býlum óhæf til mannabústaða. Margir höfðu ráðgert hyggingu, er stríðið skall á, en ekkerl varð úr. Nú eru menn aftur farnir að hugsa sér til hreyfings í byggingarmálunum og þá úr torfi og grjóti. Þrifn- aður er góður að öðru leyti en lúsinni, útrýming hennar geng'ur erf- iðleg'a, sérstaklega við sjóinn. Reykjnrfj. Húsakynni fara batnandi í héraðinu. Þrifnaður víðast sæmilegur innan húss, en utan húss er allt í óreiðu. Baráttan við lúsina er óþrotleg og árangurslaus. Fjósin standa oftast við hæjar- dyrnar með tilheyrandi haug og' er jafnframt salerni ábúendanna, því að sérstök salerni eru óvíða og eru álitin munaður, þegar fjósið er við höndina. Á Gjögri varla nothæft íveruhús og umgengni utan húss hörmuleg. Hölmavikvr. Húsakynni verst í sjávarþorpunum að norðanverðu við Steingrímsfjörðinn og aðbúð fólks yfirleitt. Miðfj. Engar nýbvggingar, enda erfitt um öflun byggingarefna og þau dýr. Húsabætur mjög litlar á árinu. Biönduós. Húsakynni hafa lítið breytzt á árinu, því að verðhækk- unin hefir valdið því, að mjög hefir dregið iir byggingum. Þó hafa fáeinir bæir verið byggðir upp að meira eða minna leyti. Kjallara- íbúðir þekkjasl varla hér í kauptúnunum. Sauðárkróks. Húsakynni víða slæm, bæði í kauptúninu og sveit- inni. Engar nýbyggingar á árinu. Þrifnaður fer batnandi, en vantar þó mikið á, að gott sé. Ólafsfj. Ekkert íbúðarhús bygg't. á árinu. Talsvert unnið að húsa- málningu. Lítið fer utanhússþrifnaði fram. Fjóshaugar halda sínu gamla sæti á vetrum þrátt fvrir boð og bann. Frámunalegur sóða- skapur á sér stað á fiskplönum <>g bryggju. l'er þessu sjálfsagt svona iengi fram, meðan refsiákvæðum heilbrigðissamþykktarinnar er ekki beitt og skilningur manna verður ekki meiri á þessum máluni. Svarfdæla. Nýbyggingar húsa engar og endurbætur litlar vegna dýrtíðar og skorts á byg'gingarefni. Akureijrar. Húsakynni víða allsæmileg, en sums staðar þó lil mjög léleg hreysi enn þá. Þrifnaður í betra lagi hér í bænum, eftir því sem gerist hér á landi, en mætti þó vera mikln meiri en hann er enn þá orðinn. Höfðahverfis. Þrifnaður yfirleitt sæmilegur, sums staðar góður. Til eru þó heimili, þar sem hann er undir meðallagi. Byggt upp á einum bæ sleinsteypt hús. 1 hús á Grenivík endurbætt og sett í það vatnssalerni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.