Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Síða 115
113 Læknar láta þessa getið: Stykkishólms. Kúm fjölgar alltaf heldur í þorpinu, enda vex mjólkurneyzla með hverju árinu. Hér eru nú milli 70 og' 80 kýr. Fæstir framleiða meiri mjólk en fyrir sitt heimili. Þó selja nokkrir náunganum mjólk, og kostar þá lítrinn 40 aura. Bildudals. Mjólk enn þá af skornum skammti hér á Bíldudal, en mun vera nægileg í sveitum. Mjólk er seld hingað í þorpið frá 3 bæjum, og telst meðferð hennar sæmileg. I þorpinu sjálfu eru 15 kýr. Þingeyrav. Kúahald eykst. Ögur. Mikil mjólkurframleiðsla í héraðinu og mikið selt til ísa- fjarðar. í Reykjarfjarðarhreppi er fært frá á öðrum hverjum hæ, og fylgir því nokkur smjör- og skyrneyzla á heimilum. Annars staðar ekki skyr eða smjör á borðum, en nýmjólk mun óspart notuð í mat. Rcykjarfj. Mjólk framleidd því nær eingöngu til heimilisþarfa og víðast nægilega mikil. Þó er seld nokkur mjólk á síldarstöðvarnar á sumrum. Miðfj. Mjólkurframleiðsla mun heldur hafa aukizt vegna síhækk- andi smjörverðs. Langflestir Hvammstangabiiar eiga kýr og hafa gnægð mjólkur. Blönduós. Mjólkursala frá sveitabæjum í kauptúnin er lítil. Þó er seld hingað nokkur mjólk af 2 næstu bæjum, og svipað er á Skaga- slrönd. Nokkur hugur var í bændum í Svartárdal að setja upp félags- sel með 100—200 mjólkurám, en ekkert varð úr framkvæmdutn í því efni, og mun það helzt til fyrirstöðu, að erfitt er að fá mjaltakonur. Sauðárkróks. Mjólkursamlag Skagfirðinga starfaði eins og að undanförnu. Selur það gerilsneydda mjólk og framleiðir auk þess til sölu skyr, osta og smjör. Mjólkursala til kaupstaðarins utan frá er öll í gegnum mjólkursamlagið. Ólafsfj. Mestu vandræði xneð mjólk síðastliðið suniar. Fékkst lengi vel enginn til að selja mjólk frá KEA, en rættist samt úr. Kúa- fjöldi svipaður hér í kauptiininu. Töluvert munar um, að heimili í sveitinni, sem hafði haft allmikla mjólkursölu undanfarið, fargaði kúnum og hætti sölunni. Með samtökum settu bændur og aðrir mjólkursalar verðið upp í 50 aura á lítra í árslok. Svarfdæla. Mjólkurframleiðsla mikil og vaxandi. Mjólkursala á vegum KEA. Akureyrar. Mjólkursala og mjólkurframleiðsla mun hér meiri en á flestum öðrum stöðum á landinu, og gengur mest af þessari mjólk gegnum Mjólkursamlag KEA, sem komið hefir hér upp miklu og' vönduðu hixsi með nýtízkutækjum lil mjólkurhreinsunar og' mjólkur- vinnslu. A þessunx vetri athugaði ég ásamt heilbrigðisfulltrúa bæjar- ins öll fjós i bænum og nánasta umhverfi. Við þessa skoðun reyndust sárafá fjósin fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirra í mjólkurlöggjöfinni, bæði hvað húsakynni og umgengni snerti, en all- mörg voru neðan við allar hellur, hvað báðum þessum atriðum við- víkur, og mátti þar á meðal líta skúrræfla, sem voru svo óþéttir, að stinga mátti hendi út um rifurnar. Á nokkrum stöðum voru einnig hænsn höfð í fjósinu, og bönnuðum við algerlega alla sölu mjólkur frá slíkum stöðum. Annars er ]xað vandræðamál, hvernig ýmsir bæjar-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.