Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 123
121 upp með 2,8 m3. I heimavistarskólunum 2,4—5,3 m3, meðaltal 3,5 m3. í hinum sérstöku kennsluherbergjum í íbúðarhúsum 1,5—8,2 m3, meðaltal 3,3 m3. í íbúðarherbergjum 1,9—5,2 m8, meðaltal 3,3 m3, sem heimilisfólkið notar jafnframt. í hinum sérstöku skólaluisum, þar sem loftrýmið er minnst, er það oft drýgt með því að kenna börn- unum til skiptis i stofunum. Vatnssalerni eru til afnota í skólunum fyrir 8495 þessara barna, eða 63,1%, forar- og kaggasalerni fyrir 4402 börn, eða 32,7%, og ekkert salerni hafa 565 börn, eða 4,2%. Leikfimis- hús hafa 6710 barnanna, eða 49,8% og bað 7246 börn, eða 53,8%. Leik- vellir við þessa skóla eru taldir fyrir 7107 börn, eða 52,8%. Læknar telja skóla og skólastaði góða fyrir 8946 þessara barna, eða 66,5%, viðundandi fyrir 3991, eða 29,6%, og óviðunandi fyrir 525, eða 3,9%. Læknar láta jjessa getið: Skipaskaga. Skólaskoðun fór fram í öllum hreppum héraðsins, um það leyti sem kennsla byrjaði. Ein af fyrstu ráðstöfunum brezka setu- liðsins hér á Akranesi var sú að leggja undir sig skólahúsin. Féll því kennsla niður í maímánuði, en barnakennararnir fengu lögreglu- þjónabúninga og gegndu eftirlitsstarfi út maímánuð. Setuliðið hvarf ekki úr barnaskólanum fyrr en i byrjun október, og voru húsin þá að ýmsu leyti illa útleikin, en þó einkum borð og bekkir, sem ekki liafði farið vel um. Var viðgerð á þessu öllu ekki lokið fyrr en um miðjan nóvembermánuð, og hófst þá kennslan. Byrjað var að reisa leikfimishús á fyrra ári og var gert fokhellt í sumar, til þess að það yrði hæfilegt geymsluhús handa setuliðinu. Lengra er það enn ekki komið. Ljósmóðirin á Akranesi lítur eftir og athugar óþrifakvilla í barnaskólanum. Lýsisgjöf fer fram i skólanum allan veturinn. Borgarfj. Skólamál héraðsins eru enn í sama ófremdarástandinu og áður, farkennsla í öllum hreppum og kennari sjaldan fleiri ár en eitt á hverjum stað. Borgarncs. Skólahald gengur skár í sveitinni, síðan mörg sæmileg hús voru reist í stað torfbæja. Má venjulega koma þessum fáu börn- um fyrir í einhverju myndarlegu heimili í hreppnum, en annars mun vera ætlunin að byggja heimavistarskóla fyrir 2—3 hreppa sameinaða á heitum stöðum, þegar ófriðnum léttir og byggingarefni fæsl. Stgkkisliólms. Kennslustaðir eru þeir sömu og áður, og engar endur- bætur hafa verið gerðar á þeim lil batnaðar. Kennarar fara og koma eins og' áður. Á þeim mannaskiptum er ekkert lát. Flateyjar. Alls staðar er farkennsla, nema í Flatey. Bíldudals. Ástand skólastaða og allur aðbúnaður sami og áður. Fylgzt varmeð líðan og framförum barnanna i samráði við kennarana. Flateyrar. Skólahúsin eru eins og áður misjöfn. Skólinn á Suður- eyri er orðinn of litill og skólahúsunum inni í Önundarfirðinum illa við haldið. Ögur. 4 fastir skólar í héraðinu. Þar af aðeins 1 byggður og útbúinn sem skólahús, hitt eru samkomuhús eða herbergi i íbúðarhúsum. Er þetta fyrirkomulag slæmt, þótt viðunandi sé talið eftir ástæðum. Hús- næði heimavistarinnar í Reykjanesi hefir verið heldur af skornum skammti, en nú er verið að byggja nýtt heimavistarhús fyrir 40—50 nemendur. Reykjarfjarðarhreppur og Nauteyrarhreppur reka heima- 1G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.