Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 206

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1940, Blaðsíða 206
204 fjölgunin verður fyrir aðflutta útléndinga, ekki sízt hermenn á hinum óstýrilátasta kynþorstaaldri og meira og minna á valdi þeirrar laus- ungar og ábyrgðarleysis í kynferðismálum, sem hermennska er al- kunn fyrir að hafa í för með sér. Nokkurn veg'inn jöfn tala karla og kvenna á svipuðum aldri á sama stað —- einkum ekki fleiri karlar — og' yfirgnæfandi af sama þjóðerni er heilbrigt ástand og yfirleitt eng- inn alls herjar voði á ferðum, þó að nokkurt frjálsræði í ástamálum tíðkist og' einstök glapstig séu ekki fág'æt. Hitt má hiklaust telja sjúklegt ástand, sem verður að metast og sæta meðferð samkvæmt því. Þeir, sem eru víðs fjarri allri móðursýki og' piparkerlinganuddi um lausung í kynferðismálum á „normal“ tímum, hafa ekki aðeins gilda ástæðu til, heldur er þeiin skylt, ef þeir vilja teljast sjáandi og gæddir heilbrigðri dómgreind, að slá varnagla við frjálslyndi sínu, þegar svo er ástatt, eins og nú er orðið hér á landi, ekki sizt, þegar útlit er fyrir, að enn meira hallist. Ég hygg mikla nauðsvn á, að menn athugi málið frá þessu almenna sjónarmiði, en geri sér ekki of títt um hin einstöku tilfelli, sem mörg eru svo lítl fallin til almenns fróð- leiks. Og ég hefi ástæðu til að ætla, að stjórn setuliðsins, eins og allt of marga Islendinga, vanti nokkuð á að hafa gert sér þetta nægilega Ijóst, sem vorum málstað er engan veginn hættulaust. 6. Annað er það, sem mér virtist stjórn setuliðsins eiga sammerkt við suma íslendinga, sem öðrum fremur hafa orðið til þess að rugla réttan skilning manna á þessu máli. Eru það einkum lögfræðingar, sem tekið hafa dómaraafstööu. til þess og átt um það allmiklu fylgi að fagna, ekki sízt meðal kvenþjóðarinnar. Er þá litið á misfellurnar eins og' afbrot eða glæpi, sem ekki megi telja, að hafi gerzt, hvað þá bendla nokkurn við, nema rökheldar sannanir sé"u fvrir hendi um ákveðin tilfelli. Allar ráðstafanir virðast síðan eiga að miðast A7ið regluna: heldur að sýkna tíu seka en dómfella einn saklausan. Gagn- stæð þessu sjónarmiði er læknisafstaðan. Þá er litið á vandann eins og' hættulegan sjúkdóm eða skæðan faraldur, sem ástæða sé til að beita sóttvörnum gegn. Er þá ekki krafizt annars en rökstuddra grun- semda um yfirvofandi hættu og talið sjálfsagt að gera heldur meira en minna til að afstýra voðanum. Hvað mundi verða sagt uxn heil- brigðisstjórnina, ef grunur væri á, að pest eða bólusótt hefði stungið sér niður í landinu, eix hún hliðraði sér hjá að hefjast handa um sóttvarnarráðstafanir, unz sannað væri fyrir rétti, að sjúkdómurinn væri sá, er grunsemdirnar bentu til ? Dómaraafstaðan til þessa máls er g'reinilegur vottur um, með hve mikluin tepru- og yfirdrépsskap mönnunx er tamt að taka á kynferðismálum. I samtalinu reyndi ég lítillega að gera skiljanlega læknisafstöðuna til málsins sem afstöðu íslendinga, en ef til vill með hæpnum heimildum. 7. Mér skilzt af ýmsu, og' meðal annars bar á því í þessu samtali, að brezka setuliðsstjórnin telji fyrir hönd þjóðar sinnar til nokkurrar þakklætisskuldar lijá íslendingum fyrir það, að Bretar skyldu her- nema landið, því að annars hefði það fallið í hendur Þjóðverj um, sem vafalaust hefðu reynzt oss grimmari liúsbændur. Sennilega munu Bandaríkjamenn ekki síður ætla sig hafa ástæðu til að telja til svip- aðrar skuldar. Ég hygg, að gegn þeim skuldakröfum sé ástæða til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.