Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 24
22 Læknar láta þessa getið: Rvík. 32 ára gömul fjölbyrja hafði fætt heima, en var lögð i sjúkra- hús með pyaemia hinn 25. ágúst og andaðist þar 8. október. Fæddi einhvern fyrsta daginn í ágúst. Fæðingin langdregin og nokkuð erfið. Hafði verið subfebril í sængurlegunni, en fór á fætur ca. 2 vikum cftir barnsburðinn. Nokkrum dögum síðar veiktist hún þastarlega með ÖIl einkenni pyaemia. Þótt nokkuð langur tími sé liðinn frá fæð- ing'u, verður að setja sjúkdóminn í sainband við hana. Patreksfí. 22 ára fjölbyrja, lengi veik á undan fæðingu af cysto- pyelitis og var með 39,5°, áður en hún fæddi. Sjúklingurinn lá allt sumarið fram á haust með hita. Fékk þá dagenan og fór eftir það sinábatnandi. Hóls. 34 ára primipara. Fylgjan losuð með hendi. Konan ekki svæfð vegna blóðleysis. Fékk lágan sótthita í ca. 3 vikur og útferð nokkra. Heilsaðist síðan sæmilega. Hefur þó kennt taugaveiklunar síðan. Ólafsfí. 2 tilfelli á árinu. Önnur konan fékk hita viku eftir fæð- ingu, sem hafði gengið vel. Hiti hvarf eftir nokkurra daga prontósíl- meðferð. Hin konan fékk hita, um 40°, á þriðja degi með skjálfta og illri Iíðan. Við prontósilmeðferð féll hitinn fljótlega niður í 37,5°, en hækkaði aftur eftir viku, og varð þá vart eggjahvítu og graftar í þvagi. Við áframhaldandi ])rontósílmeðferð varð konan hitalaus eftir aðra viku. Svarfdívla. 2 lilfelli í Hrísey í júlí og ágúst. í hvorugu tilfellinu nokkur fæðingaraðgerð og orsakir ókunnar. Seijðisfí. Kona fékk veikina eftir erfiða fæðingu á sjúkrahúsinu, komst alveg i dauðann, fekk bæði phlegmasia alba dolens og infarctus pulmonum. Álít ég', að prontósíl per os og i. m. hafi bjargað henni. 6. Gigtsótt (febris rheumatiea). Töflur II, III og IV, 6. Sjúklingafíöldi 1932—1941: 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 Sjúkl......... 167 128 147 160 91 97 105 79 75 85 Dánir ........ 1 1 1 2 2 1 1 „ 1 Læknar láta þessa getið: Ögur. 1 tilfelli um sumarið, en hið eina, sem ég hef séð hér, síðan ég kom í héraðið fyrir 3% ári. Engir fylgikvillar. Akureijrar. Getið um 1 tilfelli í mánaðaskýrslum lækna, en efalaust munu einhver fleiri létt lilfelli hafa komið fyrir, þótt læknarnir hafi ekki gelið þeirra. Öxarfí. 3 fengu polyarthritis rheumatica acuta í des., 2 gamlar kon- ur og drengur um fermingu, hvert í sinu héraðshorni, og aldrei hef ég séð þennan sjúkdóm smita, þótt á farsóttarskrá sé. Segðisfí. Ekki gert vart við sig' hér í mörg ár. Nú veiktist ungur maður og var þungt haldinn, en náði sér alveg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.