Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Blaðsíða 28
26 felli, sem frekar máttu teljast undir inflúenzu en venjulega kvef- sótt, því að í 2 skipti fylgdu nokkur einkenni frá taugakerfi. Sauðárkróks. Gengur febrúar—apríl, að líkindum hefur eitthvað af kvefsótt þeirri, er gekk í janúar, einnig verið inflúenza. Allmargir fengu lungnahólgu upp úr veikinni. Hofsós. Allútbreidd vormánuðina, og urðu margir þungt haldnir. ólafsfj. Barst hingað í marzmánuði. Almennur borgarafundur var látinn skera úr um það, hvort verja skyldi héraðið, og var samþykkt að viðhafa engar varnir. Mátti segja, að farsóttin væri injög létt, og liún dvínaði fljótt. Inflúenza gekk hér mjög slæm árið 1939, og má vera, að eitthvert ónæmi hafi enzt frá þeirn tíma. Svarfdæla. 11. febrúar var ineð samþykki heilbrigðisstjórnarinnar sett samgöngubann við héraðið til þess að reyna að hindra, að in- flúenza bærist inn í héraðið, en hún var þá komin til Akureyrar. ö. marz var bannið upphafið, og um miðjan þann mánuð fór veikin að gera vart við sig, fór ekki mjög geyst yfir, og lagði yfirleitt ekki alla á heimilum i rúmið í einu, heldur voru víða þeir, sem fyrst veiktust, komnir á fætur, þegar aðrir tóku að leggjast. Mikið kvef fylgdi, sumt allþungt lungnakvef, og nokkrir fengu lungnabólgu. Nokkuð bar á eyrnabólgum og taugaverkjuiu á eftir. Enginn dó úr veikinni eða afleiðingum hennar. Alcureyrar. Barst hingað frá Rvík í febr., en var væg' og gekk frem- ur hægt yfir. Helztu fylgikvillar hennar voru eyrnabólgur. Ekki voru mikil brögð að lungnabólgu í sambandi við faraldur þenna, en þó mun 1 barn hafa dáið úr lungnabólgu, er það fékk upp úr inflú- enzunni. Höfðahverfis. Inflúenza barst hingað fyrst í apríhnánuði frá Ak- ureyri. Hér hafði verið sett algert samgöngu- og samkomubann um ca. 1 Vá mánaðar tíma. Því var af létt síðast í marzmánuði, þar sem öll inflúenza var sögð af rokin, cn skömmu síðar virtist liún færast aftur í aukana þar, enda barst hún strax hingað, er banninu var aí létt. Illmögulegt hefði verið að hafa það lengur, þar sem útgerð var að hefjast hér, og allt til hennar þarf að sækja lil Akurevrar. Gekk inflúenzan hér yfir, en yfirleitt frekar væg. Sjúklingarnir lágu stutt og voru fljótir að ná sér aftur. Reykdæla. Reynt að verjast inflúenzunni með samgöngu- og sam- komubanni, og tókst að mestu. Þó barst luin 2 sinnum inn í héraðið. en náði í hvorugt skij)tið verulegri útbreiðslu. Hún lagðist allþungt a suma, sem veiktust, og nokkrir fengu lungnabólgu. Auk þess fékk einn maður virka lungnaberlda upp úr infhienzunni og fór á Krist- neshæli. Öxarfj. Talið er, að inflúenzan bærist til Raufarhafnar í byrjun marz og í apríl yrði hún nokkuð útbreidd í Kelduhverfi og færi síðan um héraðið, en ekki almennt yfir. Þessi marzfaraldur á Raufarhöfn var vægur og aðallega á börnum, svo að til rúmlegu kæmi. Svo var eins og hún herti á sér þar í apríl og varð allþung á sumum fullorðnum þar og víðar í héraðinu. Sumir héldu pestirnar tvær, með millibih. Var sagt, að svo hefði einnig farið að á Akureyri, og vist er um það, að þetta var sama veiki og á Akureyri. En aldrei veit ég, hvort
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.