Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 32

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Side 32
ao 2. U m t a k s ó 11: Læknar láta þessa getið: Rvík. Allmiklu meira bar á taksótt en 1940, en ekki líkt því eins mannskæðri og árið áður. Bíldndals. Enginn dó úr lungnabólgu. Þingeyrar. Af lungnabólgu (beggja tegunda) eru bókfærð 9 tilfelli- Munu þó tæplega öll bókfærð. Yfirleitt hefur virzt nijög mikið af lungnabólgu í og upp úr kvefslæðingi þeim, er gengið hefur allt árið. Þau ein tilfelli hafa verið skráð, sem hlustun hefur gefið ákveðnar upplýsingar um. Hins vegar er greining ónákvæmari, síðan dagenanið kom til sögunnar. Það er gefið þegar í byrjun veikinnar, ef um grun er að ræða, og hefur reynzt sem fyrr að eyða sótthita á 1—2 sólar- hringum. Getur þetta valdið því, að veikin verði aldrei ákveðin við hlustun. Síðan dosering varð ákveðnari, hafa verið gefnir stærri skammtar en áður. Virtist það jafn óhrigðult með smærri skömmtum. Ókostur við stóru skammtana eru uppköstin, sem ofast fylgja þeim. Hef ég tekið það ráð að gefa smærri skammt annan hvern klukku- tíma og reynzt vel. Annars verður þetta lyf seint nógsamlega vegsamað. Það virðist bjarga jafnvel níræðum gamalmennum. Annars virðist mér margt benda til, að verksvið þess lyfs eigi eftir að stækka, frá því sem nú er. T. d. gengur hér nú talsvert þung inflúenza. Hef ég notað dagenan, eða reynt i mörgum tilfellum af henni, þar sein ég hef verið sannfærður um, að eigi væri um lungnabólgu að ræða. Reynist það specificum í þeim tilfellum, sem leggjast á öndunarfæri. Hins vegar gagnslaust í hinum, sem leggjast á meltingarfærin. Mætti af þessu ráða, að um blöndunarinfectio væri að ræða í öndunarfærum. Ögur. 1 tilfelli, allþungt á öldruðum manni. Batnaði skjótt við dagenan. Miðfj. Óvenju mörg tilfelli. Engir dóu. Blönduós. Batnaði fljótt og vel við M & B, nema í eitt skiptið, þar sem gefa varð það i nokkra daga áður en það hreif. Sauðárkróks. Oft verður ekki greint á milli taksóttar og kveflungna- bólgu, einkum ef læknir skoðar sjúklinginn aðeins einu sinni. Eng- inn dó. Má telja það mikla blessun að hafa slíkt lyf sem tabl. M & B (593 við lungnabólgu. Sé það gefið nógu sneinma, fellur hitinn venjn- lega á fyrsta eða öðrum sólarhring, að því er mér hefur reynzt. Hofsós. Mörg tilfelli á árinu, alloftast fvlgikvilli kvefsóttar eða in- flúenzu. Menn inega helzt ekki vera að því að liggja úr sér slíka kvilla, vegna anna, og þá er taksóttin yfirvofandi. Dagenan er afbragðs lyL en ekki einhlítt. Miklar umkvartanir uin vomitus, þegar það er tekið per os, og þó að natrii bicarbonas-gjöf samhliða dragi nokkuð nr, verpur þetta nokkrum skugga á ágæti lyfsins. Ölafsfj. Mörg tilfelli af taksótt komu fyrir í desember. Yar enn sem fyrr, að M & B 693 reyndist prýðilega. Vegna lyfsins er taksóttin, sem mér hefur ævinlega þótt leiðinlegur og erfiður sjúkdómur, í flest- um tilfellum viðráðanleg og öll önnur en áður var. Akureyrar. í öllum tilfellum lungnabólgu hafa læknar notað da- genan M & B 693 og jafnan með bezta árangri. Reykdæla. Talsvert bar á taksótt, og voru sumir sjúklingarnir þnngt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.