Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 78

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 78
varð ég því að sitja yfir í þorpinu. Alls var mín vitjað á árinu til 8 sængurkvenna. Aldrei neitt alvarlegt að, og ekki þurfti nema smá- aðgerða við. Konur og börn lifðu öll. Hóls. Fylgja var eitt sinn fastgróin á stóru svæði. Gekk erfiðlega að losa og ná henni með hendi. Hitavott fékk konan eftir á og út- ferð nokkra. Hefur náð sér nolckurn veginn. Hjá annari konu sat fylgja fyrir á kafla. Himnur sprengdar, blæðing hætti, fæðing gekk síðan vel, og konunni heilsaðist vel. tsajj. 2 tangarfæðingar á árinu og einu sinni gerður keisaraskurður vegna placenta praevia. Ögur. Fæðingar með langflestá móti. 5 sinnum vitjað til sængur- kvenna. Tvisvar engin ljósmóðir viðstödd. Einu sinni var um að ræða erfiða fæðingu hjá aldraðri frumbyrju og einu sinni hríðaleysi hjá aldraðri fjölbyrju. 1 kona var flutt til ísafjarðar og þar gerður á henni keisaraskurður vegna þröngrar grindar. Öllum hörnum og konum heilsaðist vel. Hesteyrar. 18 ára primipara. Fylgja föst. Miðff. Vitjað til sængurkyenna 14 sinnum. Ekkert erfitt tilfelli. 3 fósturlát tekin til meðferðar á sjúkrahúsi. 1 barn fætt með skarð í vör beggja megin og klofinn góm á mjög háu stig'i. Engra fóstur- láta er getið í skýrslum Ijósmæðra á árinu. Blönduós. Tvíburafæðing var ein á árinu. Bæði börnin með sitjand- ann á undan. Hjá einni konunni tvær fæðingar sama árið. Eitt barn nokkuð vanskapað, fingur og tær samvaxnar. Fæddist andvana. Ljós- mæður telja aðeins eitt fósturlát, en auk þess var ég sóttur í eitt skipti til frumbyrju, sem levstist höfn. Abortus provocatus var eng'- inn, mér vitanlega. Sauðárkróks. 20 sinnum á árinu var mín vitjað til fæðinga. Venju- lega var um það að ræða að deyfa konuna eða herða á linum hríðum. Einu sinni gerð episiotomia. 1 þríburafæðing kom fyrir á árinu hjá 38 ára gamalli III-para. Fyrsta barnið var fætt, er til mín var sent. Var það í hvirfilsstöðu. Hríðar voru linar á eftir, og varð að herða á þeim og sprengja hiinnur. Koin þá niður fótur, og' var gerður fram- dráttur. Var barnið líflítið, en brátt tókst að lífga það. Meðan læknir reyndi að lífga barn nr. 2, hafði ljósmóðir orð á því, að legið væri óeðlilegt og drægist ekki saman. Kom þá í ljós, að enn var eitt barn eftir, og var það í þverlegu. Varð gerð á því vending og framdráttur, og var það með fullu Hfi. Bæði kona og börn lifðu og heilsaðist vel, en börnin voru fædd nokkru fyrir tímann. 1 kona dó vegna blæðinga i sambandi við placenta accreta. 4 sinnum var mín vitjað til kvenna vegna aborta. 1 kona fékk mola hydatidosa, 22 ára gömul V-para. Gerð evacuatio uteri. Brátt fór að bera á óreglulegum blæðingum. Gerð hysterectomia totalis, og var í slímhúð uterus að sjá volt um byrjandi chorionepithelioma. Hefur síðan heilsazt vel. Hofsós. Oftast um að ræða sóttleysi og þá dælt inn hríðaukandi lyfjum. 1 vending á fæti og framdráttur. Töng notuð tvisvar. 1 kona í Hóla- og Viðvíkurumdæmi dó af barnsförum, fjölbyrja, sem í þetta sinn ól silL 10. barn. Ljósmóðir segir svo frá: Þegar barnið var fætt, en það gekk vel, tók konunni að blæða mikið. Brugðið var við og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.