Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 81
79 að ég var beðinn hins sama árið áður, en fann ekki heldur ástæðu til að sinna því. Mýrdals. Aldrei vitjað til sængurkonu. Eyrarbaklca. Kona 45 ára, II-para, leið rit af í svefni skömrnu eftir eðlilega fæðingu án deyfingar og án þess að borið hefði á öðrum einkennum en lítils háttar uppsölu í byi’jun fæðingar og aftur á eftir henni, svo og erfiðum andardrætti í svefninum. Grimsnes. 9 sinnum vitjað vegna fæðinga. I einu tilfelli var um placenta accreta að ræða. Varð að sækja fylgjuna með hendi. Kon- unni heilsaðist vel. í öðru tilfelli var vatn óvenju mikið hjá primi- para og hriðir sama og engar. Jukust þær nokkuð, eftir að ég' gat sprengt himnurnar. Eftir nokkra klukkutíma féllu hríðar niður aftur, konan orðin örmagna, enda liðnir fullir 2 sólarhringar frá byrjun fæðingar. Gat ég þá náð barninu með töng. Konu og barni heilsaðist vel. Ljósmæður geta ekki um nein fósturlát í skýrslum sínum. Hef ég haft 5 tilfelli til meðferðar. 2 af þeim voru septisk. Batnaði við prontosil. Einu sinni varð ég að gera excochleatio vegna abortus incompletus og mikilla blæðinga. 1 barn fæddist injög van- skapað, með klofinn góm og efri vör, auk þess pes varaoequinus á báðum fótum, svo að tærnar sneru nálega aftur. Barnið dó stuttu eftir fæðingu. Móðirin er iinbecil. Að fengnu leyfi var svo gerð á henni vönun á Landsspítalanum nokkru síðar. Iieflavíkur. Fæðingar vfirleitt gengið vel. Læknis 13 sinnum vitj- að til fæðandi kvenna, en engin meiri háttar fæðingaraðgerð gerð. Mest deyfingar og hríðaukandi sprautur. 1 fósturlát og leg skafið. Konunni heilsaðist vel. V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð á síðasta áratug leljasl sem hér segir: 1932 1933 1934 1935 193fi 1937 1938 1939 1940 1941 Slysadauði .. 53 112 55 90 102 51 75 55 93 195 Sjálfsmorð .. 4 16 12 8 15 9 15 12 12 8 Árið mun vera eilt hið mesta slysaár, sem yfir landið hefur gengið. Næstu 10 árin fyrirfarandi misstum vér af slysförum að meðaltali á ári 74,3, og höfum vér þá á þessu ári látið fullt stórt hundrað inanna umfram það, sein venjulegt er. Fer ekki á milli mála, að hér er til að dreifa hernaðarástandinu og mannfall vort af völdum styrjaldarinnar þá svo mikið, að hlutfallslega mun fyllilega jafnast við mannfall sumra hernaðaraðiljanna sjálfra til sama tíma. Engu síður keppast prestar og aðrir guðs vinir við að vegsama hann dögum oftar fyrir þá náð, er oss hafi fallið í skaut, að vér sleppum við að fórna blóði voru á altari styrjaldarinnar. Er ekki að undra, þó að fram hjá mönnum fari annað afhroð, er vér gjöldum í hildarleiknum, er þetta dylst mönnum svo gersamlega. Læknar láta þessa gelið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.