Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 107

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Page 107
105 — og eru það að sumu leyli. Við vitum, að sumt fólk er hreinlegt og þrifið að eðli, annað sóðar og' subbur. Uppeldi og tíðarandi geta miklu brej'tt. En í þessu efni er ekki létt að breyta til, enda illt um að ræða, því að málið er viðkvæmt. Altítt er að skella skuldinni á gamalmenni á heimilum, en reynslan er stundum sú, að sama gamal- menni vill guðsfegið lúsalaust vera, en húsfreyjan hefur ekki dáð i sér. Ef hingað kæmi sótt, sem lús ber, þá er hér töluvert til af þeirri gráu. T. d. eru það ekki meira en 2 ár af 20, sem lús hefur ekki sézt á mínu heimili, og ekki meira en 3, sem hún hefur ekki komið á mig. En ég hef þá líka staðgóða reynslu á því, að auðvelt er að útrýma henni fljótt og þarf engin undralyf til, yfir höfuð aldrei lyf nema í haus á telpum. Vopnajj. Lítil breyting á húsakosti héraðsins. A 1 bæ í sveitinni var byggt upp af nýju, timburstofa með torfveggjum á 3 hliðar. Viðhald mun og hafa verið allt í tæpasta lagi ba'ði í ibúðum og gripa- húsum. Seyðisfj. Húsakynni hafa ekkert breytzt og engin ný íbúðarliús byggð. Aftur á móti hafa ýmsar kytrur, sem lagðar voru niður sem mannabústaðir, verið teknar upp aftur til íbúðar vegna húsnæðis- vandræða, sem stafa af dvöl setuliðsins, er hefur lagt margar íbúðir undir sig og virðist ekki ætla að skila aftur. Sama er að segja um þrifnaðinn. Honum hefur farið aftur af áður greindum ástæðum, hermannaskálum og öllum þeim óþverra, sem þeim fylgir. Fáskrúðsfj. Húsakynni í sveitum héraðsins virðast sæmileg, að und- anteknu prestssetrinu. Hefur mikil umbót orðið við flutning og end- urbyggingu gamla spítalans franska að Hafnarnesi, en þar voru húsa- kynni lélegri en orð fái lýst. Lokið var við byggingu hússins á árinu og fluttu í það 5 fjölmennar fjölskyldur. í Búðakauptúni eru nokkur hús, sem varla geta talizt íbúðarhæf, þótt í þeim sé biiið. Lítið hefur verið um nýbyggingar, en viðgerðir og endurbætur eldri liúsa nokkrar. Þrifnaður innan búss víðast sæmilegur. Vatnssalerni mildu færri en vera skyldi, og vcldur þar mestu um, að engin er vatnsveitan. Vatnsbólin í kauptúninu yfirleitt slæm. Vatnið leill úr lækjum, sem renna um þorpið, þrýtur í frostum á vetruin og í þurrlcum á sumrum. Sorpræstingu er einnig mjög ábóta vant. Ösku og öðrum úrgangi víða kastað í lækina. Berufj. Ekkert byggt á árinu, og sjálfsagt hefur húsum verið lítið haldið við vegna skorts á efnivið. Bæði í sveitunum og' kauptúninu vantar salerni við flest hús, og virðist engin framför vera í því efni. Utanhússþrifnaði er sums staðar ábóta vant. Síðu. Húsakynni yfirleitt viðunandi, en þó eru hér íbúðarhús enn l>á, sem verða að teljast óhæfir mannabústaðir. Lolcið var smíði á einu húsi og byrjað á öðru. Þrifnaður fer batnandi, þótt í mörgu sé ábóta vant. Þeim heimilum fækkar, sem ala lúsina, þó að finna niegi hana enn þá á ólíklegum stöðum. Væri mikil þörf á, að heilar sveitir gerðu samtök með sér um að útrýma lúsinni. Vestmannaeyja. Húsakynni fara batnandi. Á árinu hefur verið lokið við smíði á 2 íbúðarhúsum með samtals 7 íbiiðum. Sömuleiðis lokið við srniði á bifreiðarstöð. Á árinu hafin smíði á 16 húsum. 14
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.