Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 182

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 182
180 S0nderlandet til Skagefjords Syssel, kan derfor ansees enten med Mulkt eller Tiltale“ og hafi þetta verið tilkynnt Thorarensen amt- manni (þ. e. Stefáni Þórarinssyni, amtmanni á Möðruvöllum). Við þessa sýknun Sveins Pálssonar gera útgefendurnir þá athugasemd neðanmáls, að hann hafi, er hann var að læknisnámi hjá landlækn- inum í Nesi, sent föður sínum með pósti lítinn böggul og bréf og í högglinum kúabóluefni (Vaccinematerie). Hafi hann ráðlagt föður sínum að bólusetja systkini sín þeim til verndar gegn bólusóttinni. Um Stefán amtmann Þórarinsson láta þeir þess getið, og finnst auð- sjáanlega fátt um, að hann hafi „fattet den Mening“, að bólusóttin hefði fyrir þessar aðgerðir Sveins Pálssonar borizt til Skagafjarðar og Norðurlands. En málið er vissulega ekki nándar nærri eins einfalt og hér er gefið í skyn, og er langur vegur frá því, að afstaða Stefáns amt- manns Þórarinssonar verði rakin til hindurvitna. Bóluefnið, sem Sveinn Pálsson sendi föður sínum, var sem sé alls ekki saklaust kiia- bóluefni, heldur bóluvessi úr sjúklingi (eða sjúklingum) með bólu- sótt, sem þá (1786) hafði borizt inn í landið og gekk einkum um Suðurland. Bólan, sem hann ráðlagði að setja systkinum sínum, var því ekki kúabóla, sem þá var enn óþekkt, heldur var hér til að dreifa variolatio, þ. e. sýkingu af bólusótt — sýkingu, sem var mjög hættu- leg, en þó talin hættuminni en væri beðið venjulegrar sýkingar, enda teldist hún óumflýjanleg. Allur gangur þessa máls verður Ijós af bréfum þeim, sem hér fara á eftir, og er fyrst að geta kæru Stefáns amtmanns Þórarinssonar til stiftamtmanns út af tiltæki Sveins Pálssonar. Bréfið, sem er í frum- riti í hréfasafni stiftamtmanns í Þjóðskjalasafni, er svo hljóðandi: Pro memoria. Med den fprst i dette Aars April-Maaned herfra sidst afgaaede Post til Spnderlandet er det indtruffet, at den paa Næs værende studiosus chirur- giæ, Svend Poulsen, haver med sainme Post til bage, paa en lpnlig Maade og i Smug, sendt sin Fader, Bonden Poul Svendsen paa Steinstade i Skage- fjords Syssel, inden i en meget liden forseg'let Packe, Materie af Kopperne og i samme Packe tillige et Brev, hvori han tilskrev sin Fader at inoculere med denne Materie sine B0rn, hvilket han ogsaa rigtignok gjorde, og derved blev Koppe-Epidemien f0rst indf0rt i den for samme f0r aldeeles frie Skage- fjords Syssel, i hvilken Epidemien da begyndte og npdvendig maatte be- gynde strax at udbrede sig, til en for Indbyggerne og deres Næringsveie mest skadelig Tid. Unægteligt er det, at dette Foretagende af Svend Poulsen ikke aleene er taxabelt deri, at han paa en lumsk Maade har i den ommeldte liden Packe sendt et Brev og Materie af Iíopperne lier til Nordlandet med Posten uden at lade indfþre og angive samme paa Postlisten, men det er desuden aabenbart stridende mod de ved Medicinal-Anordningerne i saadanne Omstændigheder, og naar smitsomme Sygdomme opkomme foreskrevne Reglers Natur og Esprit, hvorpaa til Beviis kan tjene det kongel. Placat for Kjpbenhavn af 12te Juni 1770. Men især har Svend Poulsen ved denne sin Ilandling dog lidet i Agt taget den i Lougtingsbogen for 1773 fra det kongel. Rentekammer publi- cerede Befalings Natur og Hensigt i dette Tilfælde, af hvilken baade han
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.