Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 184

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1941, Síða 184
182 Landlæknir svaraði bréfi stiftamtmanns með alllöngu bréfi nærri mánuði síðar. Skýrir hann þar frá, hver sé skoðun lækna á variolatio og gerir sem mest úr gildi hennar. Má heita, að hann taki á sig ábyrgð á aðgerðum Sveins („ikke uden mit Samtykke“), jafnframt því sem hann réttlætir þær, en að vísu eru í valtara lagi sönnunargögn hans fyrir því, að bólusóttin hafi verið komin norður á undan sendingu Sveins, og þó einkum rök hans fyrir því, að hin eiginlega og umtals- verða bólusótt í Skagafirði hafi borizt með vermönnum að sunnan æði löngu síðar. Að öllum vafningum slepptum er reyndar ekki meira sagt í bréfi landlæknis en það, að lausleg fregn (sem hann gerir ráð fyrir, að geti verið ósönn) hafi borizt af bólusótt í Húnavatnssýslu, áður en sendingin fór norður, og víst hafi bólusóttin verið komin á 4—5 bæi í Skagafirði, áður en vermenn komu. Er eftirtektarvert, að tímaákvarðanir eru engar greindar, auk þess sem það talar sínu máli, að ekki er getið legu hinna fyrstu sýktu bæja i Skagafirði með tilliti til nágrennis eða samgangna við Steinsstaði. Er bréf Iandlæknis að þessu leyti líkara varnarskjali sakbornings fyrir rétti en hlutlausri umsögn embættismanns. Þessi umsögn landlæknis, sem tekin er eftir bréfabók landlæknisembættisins, eins og önnur þau bréf, er hér fara á eftir, er svo hljóðandi: Til Kammerherre Levetzów. Bprnekoppers Indpodnings Nytte blev vedligeholdt og lært ved Kjpben- havns Akademie, hvor jeg opholdt mig 1780, og saa vidt er den anprist iblandt Lægerne i Henseende til Sygdommens Forringelse og lykkelig Udfald, at den recommenderes ei aleene, naar ingen Kopper grassere, for at afværge Fare i paakommende Epidemie, men ogsaa naar ellers grassere Kopper og ingen anden ondartet Sygdom hersker paa sanime Tid og Sted. At Indpodning endog efter nylig foregaaende Besmittelse af de naturlige Kopper kan være tjenlig og ikke at foragte, paastaaer Dims- dale (en engelsk Læge)1) med flere; at Forretningen ligeledes er bleven foretaget uden nogen Forheredelse hos Subjecterne, bekræfter iblandt andet et Forspg i Norge, da Folk paa Landsbpygden ved en Prests For- anstaltning blev lOOdevis og saa at sige i Flæng inoculeret med heldigste Udfald. Ihvorvel det er Sandhed, at jo bestandigere Ivopperne ere, eller oftere bespge et Sted, jo færre Folk faaer de Lejlighed til at overfalde, da ingen faaer ægte Kopper mere end een Gang, og tvertimod jo sjældnere de bespge et Sted, jo flere forefindes de, som ikke har haft Kopper f0r, og altsaa blive mere grusomme og overfaldende, ligesom her i Landet, hvor de altid forekommer i Skikkelse af Epidemie, og ret hesynderlig, eftersom Historien viser, lader omtrent 20 Aar i mellem og standser ikke ad Gangen, fprend de har overgaaet hele I.andet, og det desformedelst kunde være bedre, at Kopperne kom oftere; torde jeg' dog ikke være saa dristig og forskrive Materien fra fremméde Lande til at indpode her, da det vilde hlive meget vanskjelligt at forsvare, om man ikke var Aarsag til det hele 1) Thomas Dimsdale (1712—1800), enskur læknir, er varð mjög kunnur af rit- um sínum um variolatio, m. a. The Present Method of Inoculation for the Small Pox, er út kom 1767 og síðan i mörgum útgáfum. Katrín mikla kallaði hann til Rússlands til þcss að setja I’áli prinz bólu, er vel tókst, og pá hann fyrir það miklar sæmdir og ríkuleg laun (10 þúsund sterlingspund og að auki 500 sterlings- pund á ári upp frá því).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.