Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Page 89
— 87 —
1956
Febris adeno-pharyngo-conjunctlvalis:
Rvík. Á farsóttaskrá í september er
111 1—5 ára skráður með sjúkdóminn
ACP, sem mun eiga að útleggjast
Adeno-Pharyngeal-Conjunctival Fever.
Febris glandularis:
Rvik. 2 tilfelli á farsóttaskrá i jan-
úar: 1—5 ára: m 1; 5—10 ára: m 1.
Meningitis epidemica non meningococcica:
Á árinu var allvíða faraldur að ein-
hvers konar heilahimnubólgu, sem
flestum læknum kemur saman um, að
ekki hafi verið heilasótt, þ. e. menin-
gitis cerebrospinalis epidemica af
völdum mengiskokka, þó að auðsjaan-
lega komi fyrir, að læknar skrái kvili-
ann undir þvi heiti; sjá hér að framan
um heilasótt. Á farsóttaskrá er kvilli
þessi skráður i 11 héruðum, aðallega
í ágúst—október, samtals 271 tilfelli,
og fær mismunandi heiti: meningitis
serosa (tíðast), meningo-encephalitis,
meningitis s. a. i., meningismus, cepha-
lalgia, jafnvel aðeins spurningarmerki.
Skráningin eftir héruðum, kynjum og
aldri fer hér á efitr:
Rvík...........................
Akranes ........................
Búðardals ......................
Þingeyxar.......................
Hofsós ....................
Rirkjubæiar ...................
Víkur ..........................
Vestmannaevia ..................
Helíu.....
Laugarás .......................
Keflavikur ...................
Hafnarfj........................
Samtals
0—1 árs
menn konur
Rvík ..............................
Akranes ...........................
Rúðardals .........................
Þingeyrar .........................
Hofsós.............................
Kirkjubæjar .......................
Víkur .............................
Vestmannaevia ...................
Hellu ..... .......................
Laugarásu..........................
Keflavíkur.........................
Hafnarfj...........................
Samtals
1—5 ára
menn konur
11
20—30 ára
menn konur
28
23
10
5—10 ára
menn konur
19
11
30—40 ára
menn konur
13
10—15 ára
menn konur
1
1
1
13
2
1
1
1
3
7
31
23
15—20 ára
menn konur
1
7
23
40
40—60 ára
menn konur
Vfir 60 ára
menn konur
1
1
17
24
Samtals
25
56
2
70
1
24
6
27
15
8
21
16
271
Akranes. í ágústmánuði tók að gera og hálsríg. Hiti var mjög misjafnlega
vart við sig sjúkdómur, sem lýsti sér mikill, en venjulega lækkaði hann
með kvölum í höfði, uppköstum, hita fljótt. Rannsókn á mænuvöka benti til,