Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Side 97
— 95 —
1956
arinu. Sjúklingar þessir eru allt gamalt
iólk, sem fer aftur og hrörnar, eftir
Því sem árin líða, hefur fótavist, en
er fiest örvasa til starfa. Sjúklingurinn
1 Reykjavík er hinn brattasti, enda
ekki sextugur, fæddur 1898. Hann
starfar að blindraiðn. Engin lepraein-
kenni eru á honum að finna, hvorki
kliniskt né bakteríologiskt.
Bvík. Nýr sjúklingur bættist við á
árinu. Er það kona, f. 1896, úr Rang-
nrvallasýslu. Lá í Bæjarspítalanum í
Heilsuverndarstöðinni fram yfir ára-
mot, flutt í holdsveikraspitalann í
Kópavogi í janúar 1957. Sjúklingur
þessi hafði verið samvistum við holds-
veikisjúlding öðru hvoru til 18 ára
aldurs. Sjúkdómurinn er ekki talinn
vera i smitandi formi.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
1952 1953 1954 1955 1956
Sjúkl. 1 3 4 4 4
Ránir 2 3 „ 1 1
Á mánaðarskrám eru 4 skráðir sulla-
veikir, en einum varð sullaveiki að
hana á árinu. Á ársyfirliti um sulla-
Veiki, sem borizt hefur úr öllum hér-
uðum eru greindir 12 sullaveikir í 10
heruðum, sem hér segir: A k r a n e s :
1 (kona 61 árs), Búðardals: 1
(kona 84 ára) .Flateyrar : 1 (kona
70 ára), Hofsós : 1 (kona 58 ára),
K ó paskers: 2 (karl 68 ára, kona
66 ára), Þórshafnar : 1 (kona 64
ora), Hafnar: 1 (kona 42 ára),
víkur: 1 (kona 84 ára), Vest-
JUannaeyja: 1 (kona 62 ára),
Rvols : 2 (konur 72 og 78 ára). Allt
eru þetta lifrar- eða kviðarholssullir
uema einn brjóstholssullur, jafnvel
iungnasullur (karlinn í Kópaskershér-
aði), eða eftirstöðvar slíkra sulla. Á
sjúkrahúsum hafa 5 sullaveikir sjúk-
lingar legið á árinu.
Rvík. í vikuskýrslum er ekki getið
um sjúklinga með sullaveiki, né held-
Ur i dánarvottorðum.
Akranes. 61 árs kona með echino-
coccus hepatis var skorin á sjúkra-
húsinu.
Stykkishólms. 2 sjúklingar eru með
gamla lifrarsulli. Annar sjúklingurinn
er karl hér í Stykkishólmi, skráður
áður, en hitt er gömul kona úr Dala-
héraði, sem liggur hér á sjúkrahúsinu
með gamlan fistil, sem opnast öðru
hverju.
Búðardals. Aðeins 1 sjúklingur, hinn
sami og getið er um i skýrslum und-
anfarinna ára.
Hofsós. Einungis kona sú, sem getið
var i ársskýrslu 1955.
Akureyrar. 65 ára kona austur á
Hólsfjöllum kom í Sjúkrahús Akur-
eyrar með sull í lifur, og var gerð á
henni skurðaðgerð vegna sjúkdómsins
með góðum árangri.
Grenivíkur. Sullir fundust í nokkr-
um kindum við slátrun í Grenivíkur-
sláturhúsi, og voru þær frá fjórum
bæjum. í sláturhúsi Svalbarðseyrar
komu aðeins fyrir örfáir sullir, en þar
slátra Hálshreppingar sínu fé. Þess er
vandlega gætt, að hundar nái ekki í
sulli í sláturhúsunum.
Kópaskers. 1 sjúklingur hefur haft
echinococcus með fistli í áratugi, 1
kona var skorin á Akureyri vegna
echinococcus hepatis.
Vestmannaeyja. Ein roskin kona
með sjúkdóminn.
Hvols. 2 gamalmenni á fyrri skrá
enn á lífi.
6. Geitur (favus).
Töflur V—VI.
1952 1953 1954 1955 1956
Sjúkl. „„321
Dánir „ „ „ „
Ólafsvíkur. Geitnasjúklingur hefur
áður verið til röntgenmeðferðar og af-
tekur að fara í slikt á ný. Ber fyrir
sig ummæli röntgenlækna.
7. Kláði (scabies).
Töflur V, VI og VII, 4.
1952 1953 1954 1955 1956
Sjúkl. 240 177 301 244 177
Dánir „ „ „ „ „