Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Side 119
— 117 —
1956
112. Torticollis.
Kleppjárnsreykja. 4 tilfelli.
Vikur. 1 tilfelli, allþungt, karlmaður.
113. Tumor cerebri.
Reykhóla. 1 tilfelli, sem lýst var
undir illkynjuð æxli.
Sauðárkróks. Rúmlega tvítugur bif-
''elavirki veiktist hastarlega með ein-
kennum heilaæxlis. Var skorinn í
ivaupmannahöfn og reyndist hafa ill-
kynja meningioma. Kona á fimmtugs-
aitlri, sem haft hefur epilepsi frá ung-
hngsárum, lézt á sjúkraliúsinu á árinu.
' ið obductio fannst i henni kriueggs-
stort kalkað meningioma, sem náði
inn í ventriculus lateralis.
Olafsfj. Ungur maður, sem dvaldist
u Landsspítala, var með tumor cere-
hri, dó fyrst í janúar.
Laugarás. Lipoma 5, papilloma 2,
angioma capillarum 1, atheroma 7.
114- Tumores benigni.
Lleppjárnsreykja. Haemangioma 1.
Lysta sebacea 1.
Olafsvíkur. Degeneratio lipomatosa
unisculi recti spinae 1.
Blönduós. Cysta ovarii var tekin til
skurðaðgerðar i 2 skipti. Önnur cystan
Var mjög stór, full 9 kg að þyngd, en
SVo lítið þanin, að hún fannst ekki
Seni slík við skoðun, enda lá hún eins
°g lin blaðra yfir öllum görnunum að
faman og þakti þær.
llo/sós. 2 börn ung með angioma á
enni. Var reynt að nema annað þeirra
)Urt með skurðaðgerð, en án árang-
Ui’s. Var því næst geislað með rönt-
gengeislum, og virðist það ætla að
°era árangur.
Vopnafj. Atheroma 2.
Norður-Egilsstaða. Gamall maður
ufði lengi verið með harðan hnút í
v- testis. Skyndilega tók þetta að
stsekka og var orðið valhnotustórt
*xli. Tók ég testis. Ekki var við his-
°l°giska rannsókn hægt að segja,
vers kyns þetta var, en margir smá-
uhscessar voru i hnútnum.
Hellu. Myoma uteri 1. Sinus pilo-
nidalis 1.
115. Ulcus ventriculi & duodeni.
Kleppjárnsreykja. Ulcus ventriculi 2.
Ólafsvíkur. Ulcus ventriculi majus 1.
Stykkishóims. Alltaf nokkrir sjúk-
lingar á hverju ári. 1 var skorinn í
Reykjavik með góðum árangri, en 6
voru meðhöndlaðir heima conserva-
tivt, flestir ad modum Meulengracht.
Reykhóla. Fertugur maður sendur
til uppskurðar í Landakotsspitala
vegna gruns um ulcus ventriculi per-
forans. Reynd var lyflæknismeðferð
eftir miklar magablæðingar í ágúst,
en ástand mannsins versnaði ískyggi-
lega seinna hluta desember. Gerð var
resectio ventriculi i janúar 1957, og
líðan er nú ágæt. 2 tilfelli að auk með
ulcus ventriculi, er virðast hafast vel
við með konservativri meðferð. Auk
þess eru nokkrir með auknar maga-
sýrur.
Þingeyrar. Ulcus ventriculi 2.
Hólmavíkur. Ulcus ventriculi: 1 til-
felli, sem batnaði við lyflæknismeð-
ferð.
Blönduós. Ég hef áður á það minnzt,
að mér finnst magasár og skeifugarn-
arsár algengari nú en áður í karl-
mönnum.
Sauðárkróks. Ulcustilfelli skráð 6.
Grenivikur. 1 sjúklingur „tók kúr“
heima.
Þórshafnar. 2 ný tilfelli. Fengu bæði
mataræðismeðferð heima.
Hellu. Ulcus ventriculi 1, duodeni 1.
Laugarás. Ulcus duodeni: Dani, sem
dvaldist í héraðinu um 1 árs skeið,
fór heim til Danmerkur.
116. Unguis incarnatus.
Illeppjárnsreykja. 3 tilfelli.
Laugarás. 5 tilfelli.
117. Urethritis.
Kleppjárnsreykja. 2 tilfelli.
Laugarás. 1 tilfelli.
118. Urticaria.
Kleppjárnsreykja. Urticaria 9.
Reykhóla. 1 tilfelli, fullorðinn karl-
maður. Greinilega byrjandi larynxoe-
dem, er hjaðnaði fljótlega.