Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 137

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 137
135 1956 skurðir og þvílíkt. Ambustiones 4, vul- nera diversa 36, contusio 14, distor- S1° 8, corpora aliena oculi 16. Hvammstanga. Þrítugur maður ökla- nrotnaði í fjárrétt, og annar á fimm- tugsaldri var sleginn af ólmu trippi í andlit, og lagðist inn kinnbeinsboginn n®gri. Reponerað blóðugt með góðum arangri. 12 ára drengur datt af hest- baki, og brotnaði upphandleggsbein mn í olnbogalið. Fluttur á Landsspít- ala. Auk þess ýmis minna háttar slys. Blönduós. Dauðaslys ekkert á árinu, hílslys 4. Stór áætlunarbíll valt út af ve8b °g meiddust 2 menn, annar rif- hrotnaði, en hinn fékk brot á hryggj- arlið og var alllengi frá verki. Fólks- híll lenti i árekstri og hlaut kona tals- verð sár á andlit og fótlegg, sem saum- uð voru, en bóndi hennar marðist talsvert á kné; annar bíll ók út af veSi. og hlaut kona, sem i honum var, sar á bol og legg, saumuð. Þessi farar- tæki voru öll úr Reykjavík. Þá varð 1 ara drengur hér á Blönduósi fyrir hil, fékk kúpubrot, lá nokkra daga á spitalanum meðvitundarlaus, en komst W heilsu. Önnur meiðsl voru: Fract. acromii 1, antebrachii 1, calcanei 1, olaviculae 2, costae 3, humeri 4, ossis uietatarsi 1, radii 1, digiti complicata lux. cubiti 1, digiti 1, humeri 1, Patellae 2. Auk þessa: Tognanir 19, henjar 31, brunar 4, aðskotahlutur í ai,ga 23. Höfða. Maður velti dráttarvél og varð undir henni. Viðbeinsbrotnaði yann og rifbrotnaði. Önnur slys að- eins smáskeinur. Sauðárkróks. Enginn dó af slysför- aju á árinu. 15 hlutu beinbrot, 8 uruna, 1 missti framan af fingri í lókunarvél, 5 hlutu liðhlaup, rúmlega u ýmis sár. Eitt bifreiðarslys, er urukkinn maður ók á tvo gangandi Uienn, og marðist annar þeirra tölu- vert. Dráttarvél hvolfdi, sem á voru uienn. 2 þeirra slösuðust, annar ’erðablaðsbrotnaði, en eyrað straukst SVo til alveg af hinum. Stilkurinn, sem eyrað hékk á, nægði þó til, að hægt Var að sauma það á hausinn, og greri Pað vel við. Hofsós. 2 ára barn féll ofan i bað- uer með heitu vatni. Brenndist mikið á andliti, handleggjum og bol ofan- verðum. Sent til Sauðárkróks og síðan til Akureyrar. Greri með allmiklum örum. 16 ára drengur varð undir dráttarvél, meiddist illa á læri og mjöðm. Beinbrot á fingrum 2 (bæði opin), á handarbakslegg 2, sveif 2, viðbeini 1, rifjum 2, sköflungi 1, rist- arlegg 1, tá 1. Ólafsfj. Vulnera dilacerata 8 (þar af var 1 drengur, 4 ára, sem komst inn í vélasal hraðfrystihússins, ætlaði að sleikja klaka af frosnum „spirölum“, en fraus þegar fastur. Áður en véla- maður gat náð að þýða tunguna lausa, hafði drengurinn rykkt sér lausum, og rifnaði stykki úr tungunni á stærð við krónupening, og var sárið talsvert djúpt). Vulnera puncta 7, contusa 14. Fract. dentis 1, ulnae 1, radii 1, co- lumnae 1, ossis coccygis 1, costae 1, cruris 1, femoris 1, condyli femoris 1. Lux. humeri habitualis 1, achromii 1. Distorsio 16. Combustio 2. Abrasiones cutis 4. Corpora aliena conjunctivae 3, digitorum 1. Morsus canis 1. Dalvíkur. Ekkert dauðaslys. Akureyrar. Fract. columnae 9, fe- moris 1, colli femoris 3, cruris 6, hu- meri 11, antebrachii 13, tibiae 2, fi- bulae 3, raddii 19, ulnae 1, costae 3, malleoli 9, claviculae 2, hallucis 6, di- giti 4, calcanei 2, mandibulae 2, ossis metacarpi 2, metatarsi 2, patellae 1, scapulae 1, basis cranii 2, cranii com- plicata 2, commotio cerebri 9, ampu- tatio traumatica cruris 1, antebrachii 1, digiti 3. Lux. humeri 3, digiti 2, Ambustio 15, Vulnera incisa 97, con- tusa 17, sclopetaria 1. Af ofangreind- um slysum hafa 44 hinna slösuðu ver- ið lagðir inn i Sjúkrahús Akureyrar, en hinir farið heim, eftir að gert hef- ur verið að sárum þeirra. Orsakir slysa, er leiddu til sjúkrahúsvistar, voru margvislegar, og skal ég hér nefna hinar helztu: Hálka, 6 slys og sum alvarleg; bylta af hjóli 8; fall af bílpalli 2; fall út um jeppahurð, er bíllinn var á ferð, 1; undir bíl 3; slys i leikfimi 2 og fleiri orsakir. 21 árs karlmaður varð með hendi milli snurpunótarbáta, og tók af 1 fingur og kramdi 3 aðra. 62 ára karlmaður var að fara inn um glugga til að kom-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.