Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 137
135
1956
skurðir og þvílíkt. Ambustiones 4, vul-
nera diversa 36, contusio 14, distor-
S1° 8, corpora aliena oculi 16.
Hvammstanga. Þrítugur maður ökla-
nrotnaði í fjárrétt, og annar á fimm-
tugsaldri var sleginn af ólmu trippi í
andlit, og lagðist inn kinnbeinsboginn
n®gri. Reponerað blóðugt með góðum
arangri. 12 ára drengur datt af hest-
baki, og brotnaði upphandleggsbein
mn í olnbogalið. Fluttur á Landsspít-
ala. Auk þess ýmis minna háttar slys.
Blönduós. Dauðaslys ekkert á árinu,
hílslys 4. Stór áætlunarbíll valt út af
ve8b °g meiddust 2 menn, annar rif-
hrotnaði, en hinn fékk brot á hryggj-
arlið og var alllengi frá verki. Fólks-
híll lenti i árekstri og hlaut kona tals-
verð sár á andlit og fótlegg, sem saum-
uð voru, en bóndi hennar marðist
talsvert á kné; annar bíll ók út af
veSi. og hlaut kona, sem i honum var,
sar á bol og legg, saumuð. Þessi farar-
tæki voru öll úr Reykjavík. Þá varð
1 ara drengur hér á Blönduósi fyrir
hil, fékk kúpubrot, lá nokkra daga á
spitalanum meðvitundarlaus, en komst
W heilsu. Önnur meiðsl voru: Fract.
acromii 1, antebrachii 1, calcanei 1,
olaviculae 2, costae 3, humeri 4, ossis
uietatarsi 1, radii 1, digiti complicata
lux. cubiti 1, digiti 1, humeri 1,
Patellae 2. Auk þessa: Tognanir 19,
henjar 31, brunar 4, aðskotahlutur í
ai,ga 23.
Höfða. Maður velti dráttarvél og
varð undir henni. Viðbeinsbrotnaði
yann og rifbrotnaði. Önnur slys að-
eins smáskeinur.
Sauðárkróks. Enginn dó af slysför-
aju á árinu. 15 hlutu beinbrot, 8
uruna, 1 missti framan af fingri í
lókunarvél, 5 hlutu liðhlaup, rúmlega
u ýmis sár. Eitt bifreiðarslys, er
urukkinn maður ók á tvo gangandi
Uienn, og marðist annar þeirra tölu-
vert. Dráttarvél hvolfdi, sem á voru
uienn. 2 þeirra slösuðust, annar
’erðablaðsbrotnaði, en eyrað straukst
SVo til alveg af hinum. Stilkurinn, sem
eyrað hékk á, nægði þó til, að hægt
Var að sauma það á hausinn, og greri
Pað vel við.
Hofsós. 2 ára barn féll ofan i bað-
uer með heitu vatni. Brenndist mikið
á andliti, handleggjum og bol ofan-
verðum. Sent til Sauðárkróks og síðan
til Akureyrar. Greri með allmiklum
örum. 16 ára drengur varð undir
dráttarvél, meiddist illa á læri og
mjöðm. Beinbrot á fingrum 2 (bæði
opin), á handarbakslegg 2, sveif 2,
viðbeini 1, rifjum 2, sköflungi 1, rist-
arlegg 1, tá 1.
Ólafsfj. Vulnera dilacerata 8 (þar af
var 1 drengur, 4 ára, sem komst inn
í vélasal hraðfrystihússins, ætlaði að
sleikja klaka af frosnum „spirölum“,
en fraus þegar fastur. Áður en véla-
maður gat náð að þýða tunguna lausa,
hafði drengurinn rykkt sér lausum,
og rifnaði stykki úr tungunni á stærð
við krónupening, og var sárið talsvert
djúpt). Vulnera puncta 7, contusa 14.
Fract. dentis 1, ulnae 1, radii 1, co-
lumnae 1, ossis coccygis 1, costae 1,
cruris 1, femoris 1, condyli femoris 1.
Lux. humeri habitualis 1, achromii 1.
Distorsio 16. Combustio 2. Abrasiones
cutis 4. Corpora aliena conjunctivae 3,
digitorum 1. Morsus canis 1.
Dalvíkur. Ekkert dauðaslys.
Akureyrar. Fract. columnae 9, fe-
moris 1, colli femoris 3, cruris 6, hu-
meri 11, antebrachii 13, tibiae 2, fi-
bulae 3, raddii 19, ulnae 1, costae 3,
malleoli 9, claviculae 2, hallucis 6, di-
giti 4, calcanei 2, mandibulae 2, ossis
metacarpi 2, metatarsi 2, patellae 1,
scapulae 1, basis cranii 2, cranii com-
plicata 2, commotio cerebri 9, ampu-
tatio traumatica cruris 1, antebrachii
1, digiti 3. Lux. humeri 3, digiti 2,
Ambustio 15, Vulnera incisa 97, con-
tusa 17, sclopetaria 1. Af ofangreind-
um slysum hafa 44 hinna slösuðu ver-
ið lagðir inn i Sjúkrahús Akureyrar,
en hinir farið heim, eftir að gert hef-
ur verið að sárum þeirra. Orsakir
slysa, er leiddu til sjúkrahúsvistar,
voru margvislegar, og skal ég hér
nefna hinar helztu: Hálka, 6 slys og
sum alvarleg; bylta af hjóli 8; fall af
bílpalli 2; fall út um jeppahurð, er
bíllinn var á ferð, 1; undir bíl 3; slys
i leikfimi 2 og fleiri orsakir. 21 árs
karlmaður varð með hendi milli
snurpunótarbáta, og tók af 1 fingur
og kramdi 3 aðra. 62 ára karlmaður
var að fara inn um glugga til að kom-