Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 138

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 138
1956 136 — ast til vinnu sinnar, en missti takið á gluggakarminum, stakkst inn á gólf- ið og hryggbrotnaði. 31 árs karlmað- ur var við vinnu sína í pylsugerð og var að troða kjöti i rafmagnshakka- vél, er greip fingur lians, og skipti það engum togum, að hendina tæki af og framhandlegginn upp að miðju. 21 árs karlmaður var að setja vatn á vörubíl sinn, er stóð á vegarkanti austur í Axarfirði, er annan bil bar þar að og renndi á bíl hins slasaða þannig, að hann klemmdist á milli bílanna með þeim afleiðingum, að af tók annan fótinn rétt neðan hnés, og hinn skaddaðist svo mikið, að taka varð hann af rétt neðan hnés. Björn Pálsson, flugmaður, flutti hinn slasaða mann i flugvél sinni til Akureyrar, en áður en lagt var af stað með sjúk- iinginn að austan, fékk hann 1 lítra af blóði, og hefur það vafalaust bjarg- að lífi hans. Hann var mjög aðfram kominn, er hann koin í Sjúkrahús Ak- ureyrar, en hresstist sæmilega fljótt eftir blóðgjöf og aðgerð þar. 36 ára járnsmiður datt um eitthvað, sem á gólfinu var, er hann var við vinnu sína á verkstæðinu, fékk högg á hægra gagnauga og blæðingu innan höfuð- kúpu. Var fluttur nokkru síðar til Kaupmannahafnar til dr. Busch og skorinn þar með góðum árangri. Jeppabifreið rann aftur á bak af hlað- inu á Fosslióli niður i árgljúfrið rétt við brúna. í bifreiðinni sátu roskinn maður og 7 ára drengur. Gamli mað- urinn komst út úr bílnum, áður en hann rann fram af gljúfurbarminum, en drengurinn fór með bilnum þarna ofan i 10—11 m djúpt gljúfrið. Er liann náðist upp aftur, sást að höfuð- kúpa hans var brotin og heilaslettur voru utan við sárbarmana. Drengur- inn var þó ekki alveg' meðvitundar- laus, er hann náðist upp og missti aldrei alveg meðvitund eftir það. Læknar komu bæði frá Breiðumýri og Húsavik, og einnig fór ég þegar með sjúkrabíl frá Akureyri. Með drenginn var ekið svo hratt sem kostur var til Sjúkrahúss Akureyrar og' hann þegar tekinn á skurðarborðið til hreinsunar og aðgerðar á höfuðsárum hans. Eftir 2Vz mánaða legu í sjúkrahúsinu gat drengurinn farið heim með litils hátt- ar lömun á öðrum handlegg og fæti, sem nú er bötnuð til fullnustu. Það virðist algerlega ótrúlegt, að menn geti haldið lífi og orðið jafngóðir eftir slíka áverka sem þarna var um að ræða, en það getur þó auðsjáanlega átt sér stað. Karlmaður, 71 árs að aldri, var að aðstoða við slátrun á kind. Er skotið var á kindina, geigaði skotið og lenti í fæti mannsins með þeim afleiðingum, að hann fékk brot á os metatarsi I. Grenivikur. Engin meira háttar slys. Hin helztu voru: Piltur var að snúa jeppa í gang, og sló sveifin hann; meiddist um úlnlið og var frá verk- um í 3 vikur. 10 ára drengur var að leikjum nærri háum bakka við sjó. Var hæðin ca. IV2 mannhæð. Stórgrýtt var neðan við bakkann. Drengurinn féll fram af honum og mun hafa kom- ið niður á fæturna. Marðist liann illa. Bólga og eymsli i fótum, stirðleiki í tám og um ökla. Drengur datt ofan af leiksviði í skólahúsinu, fékk heila- hristing og stóra kúlu á enni. Roskin kona var að prila upp á stól. Hann sporðreistist, og bar hún fyrir sig höndina með þeim afleiðingum, að báðar framhandleggspípurnar hrukku í sundur. Kona, er var að hekla, stakk nál í höndina á sér, svo að skera varð fyrir henni til að ná henni. Auk fram- antalins sár 17, mör 10, tognanir 8, stungur 3, rifbeinsbrot 1 og fract. radii 1, minna háttar brunar 5. Breiðumýrar. Fract. Collesi 3 (allt gamlar konur), ossis metacarpi 2, antebrachii 1, claviculae 1, cranii complicata c. laceratione cerebri 1- Var það 7 ára drengur, sem var i bil, er hrapaði í gljúfur að Skjálfanda- fljóti nokkru neðan við Goðafoss. Var hann fluttur í sjúkrahúsið á Akureyri og virðist, þegar þetta er skráð (í marz ’57), nær alveg hafa náð sér, bæði andlega og líkamlega (sjá Akureyrar)- Aðrar slysfarir voru smávægilegar og án varanlegra afieiðinga. Kópaskers. 2 gamlir menn fórust, er íbúðarhús á Blikalóni á Sléttu brann. Ungur maður drukknaði 1 hafnarmynninu á Raufarhöfn; var hann drukkinn og kastaði sér fyrir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.