Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 148
1956
— 146
28. ágúst. — Héraðslæknir í Hólma-
víkurhéraði settur 17. september til
að gegna Djúpavikurhéraði ásamt sínu
héraði frá 1. október. — Erlendur
Konráðsson læknir á Akureyri ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis í Akur-
eyrarhéraði um mánaðartima frá 1.
október; ráðningin staðfest 19. sept-
ember. — Einar Ástráðsson héraðs-
læknir í Eskifjarðarhéraði skipaður
21. september héraðslæknir í Kefla-
víkurhéraði frá 1. október. — Grímur
Jónsson aðstoðarlæknir á Vifilsstöð-
um skipaður 21. september héraðs-
læknir í Reykhólahéraði frá 1. októ-
ber. —- Eggert Brekkan stud. med. &
chir. settur 21. september héraðslækn-
ir í Eskifjarðarhéraði frá 1. október.
— Jón G. Hallgrimsson læknir skip-
aður 3. október héraðslæknir í Laug-
aráshéraði frá 26. september. — Karl
A. Maríusson héraðslæknir í Djúpa-
vogshéraði skipaður 26. október hér-
aðslæknir í Eskifjarðarhéraði frá 1.
nóvember. —■ Þórhallur Ólafsson
cand. med. & chir. settur 29. október
héraðslæknir í Djúpavogshéraði frá
1. nóvember; skipaður 10. desember
héraðslæknir þar frá 1. s. m. — Björn
Júlíusson cand. med. & chir. ráðinn
aðstoðarlæknir héraðslæknis i Vest-
mannaeyjum frá 1. desember til jan-
úarloka 1957; ráðningin staðfest 14.
nóvember. — Arnbjörn Ólafsson sett-
ur héraðslæknir i Hólmavikurhéraði
skipaður 14. desember héraðslæknir
þar frá 1. janúar 1957. — Guðmundur
Jóhannesson settur héraðslæknir i
Bolungarvíkurhéraði skipaður 14. des-
ember héraðslæknir þar frá 1. janúar
1957. — Úlfi Ragnarssyni héraðslækni
i Kirkjubæjarhéraði veitt 14. desem-
her lausn frá embætti frá 1. janúar
1957. — Brynleifur Steingrimsson
cand. med. & chir. settur 21. desem-
ber héraðslæknir í Kirkjubæjarhéraði
frá 1. janúar 1957.
Lækningaleyfi veitt á árinu:
1. Almenn lækningaleyfi:
Páll Sigurðsson (15. febrúar).
Hörður Þorleifsson (16. febrúar).
Kristján Sigurðsson (16. febrúar).
Pétur Traustason (16. febrúar).
Guðmundur Árnason (23. apríl)-
Guðmundur Benediktsson (5. júlí) •
Sigurður S. Magnússon (27. júli).
Jón G. Hallgrímsson (25. septem-
ber).
Þórhallur B. Ólafsson (28. nóvem-
ber).
Magnús H. Ágústsson (3. desember)
Arnbjörn Ólafsson (10. desember).
Guðmundur Jóhannesson (10. des-
ember).
2. Sérfræðingaleyfi:
Páll Sigurðsson, bæklunarsjúkdóm-
ar (20. apríl).
Bjarni Rafnar, kvensjúkdómar og
fæðingarhjálp (23. apríl).
Magnús H. Ágústsson, barnasjúk-
dómar (3. desember).
3. Takmörkuð lækninga-
J e y f i :
Tannlækningar.
Jón Haraldsson (5. júní).
Úlfar Helgason (8. júní).
Þórður Eydal Magnússon (8. júní)-
Birgir Jóhann Jóhannsson (19. júní)-
Sjiikranudd.
Til þessa hefur ekki verið hirt um,
að aðrir en þeir, sem reka sjálfstæðar
nuddlækningastofur, hefðu sérstakt
leyfi til að stunda sjúkranudd. Með
því að slikri sjálfstæðri starfsemi hef-
ur undanfarið ekki verið til að dreifa
í Reykjavík, hefur þar ekkert verið
talið fram af slíku heilbrigðisstarfs-
fólki hin síðari ár á töflu I. Á þessu
ári tóku félagsbundnar nuddkonur í
Reykjavík sig saman um að æskja sér-
stakrar löggildingar samkvæmt lögum
nr. 47/1932, og voru 10 slik leyfi gefin
út á árinu (öll 4. október):
Ástriður Runólfsdóttir,
Gerða Olsen-Stefánsson,
Guðrún Runólfsdóttir,
Kristín Finnsdóttir-Fenger,
Kristín Halldórsdóttir,
Kristín Jensen-Arnet,
Sigriður Gísladóttir,
Sigurleif Hallgrímsdóttir,
Steinunn Sigmundsdóttir,
Vivan Holm-Svavarsson (endurveit-
ing).