Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 166

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1956, Síða 166
1956 164 — húsa. Steyptar undirstöður og fyllt upp undir plötu á nýju verzlunarhúsi Kaupfélags VopnfirSinga. Húsnæðis- ekla er engin. í sveit og kauptúni hef- ur endurbygging gengið greiðlega. Má segja, að svo til allir ibúar héraðsins hafi gott húsnæði, eða að minnsta kosti vel viðunandi. Þar sem rafmagn er, hafa menn fengiö margvisleg vinnusparandi heiinilistæki, einkum þvottavélar, hrærivélar, straujárn eða strauvélar, þvottapotta, rafmagnselda- vélar, ryksugur, auk góðar lýsingar. Seyðisfi. 4 einbýlishús voru i smíð- um. Annars eru árlega til sölu gömul hús, sem oft eru seld á hagstæðu verði og siðan endurbætt. Verða það oft á- gætar ibúðir. Þrifnaður er hér yfirleitt góður. Nes. Byggingar ibúðarhúsa voru meiri en undanfarin ár. Vestmannaeyja. Á árinu voru full- gerðar 37 nýjar íbúðir í steinhúsum, Hestar 4 herbergi og eldhús. Bygg- ingarkostnaður kr. 500,00 á m3. Auk þess voru fullgerð á árinu: Gagnfræða- skólahúsið 8000 m3, Útvegsbankahúsið 4364 m3, viðbót við Landakirkju 500 m3, smíðahús Smiðs 1824 m3 og ýmis fiskverkunar- og fiskiðnaðarhús sam- tals 5800 m3. Nýr og ágætlega útbúinn sorpbíll annar vel sorphreinsuninni, svo að hér verður vart á betra kosið, hvað þetta snertir. Enginn vafi er á þvi, að vatnsskorturinn háir mjög öll- um þrifnaði í bænum, og verða hin nýju hreinlætistæki, sem krefjast mik- ils vatns til skolunar, til hins mesta óþrifnaðar í húsum, þegar vatnsskort- ur er. Lús kom upp i fjölmennri ver- húð aðkomumanna, svo að úr varð hinn versti faraldur, sem þó tókst að ráSa niðurlögum á með aðstoð hjúkr- unarkonu. Hvols. Talsvert um byggingarfram- kvæmdir á Hvolsvelli, eða i sjálfu þorpinu, íbúðarhús byggð, og verið að innrétta stórglæsilegt verzlunarhús fyrir kaupfélagið; ráðist var i hol- ræsagerð fyrir þorpið og þvi verki lokið um haustið, en vatnsveita var fyrir. í þessari áætlun var þó ekki tekinn með skólinn né læknisbústaður- inn, er liggja nærri hvor öðrum rétt utan við þorpið og hafa áfram sínar ófullkomnu rotþrær. Hellu. Nokkur ný ibúðarhús voru reist í héraðinu á árinu. Húsakynni eru víðast hvar sæmileg. Hreinlæti er yfirleitt vel viðunandi. Kerlaugar eru á mörgum bæjum. í Þykkvabæ skortir nothæft drykkjarvatn. Hafa bændur þar orðið að gripa til þess óyndisúr- ræðis að nota vatn úr Hólsá, þrátt fyrir augljósa áhættu, þar eð árnar, sem í hana falla, hljóta að taka við meira eða minna sorpi frá nálægum bæjum. Kópavogs. Enn er byggðin hér að miklu leyti á gelgjuskeiði. Götur eru ófullkomnar, lóðir litt lagfærðar. Mörg hús í smíðum og mikið af braki og skrani umliverfis þau. Víða er búið i hálfgerðum húsum. En öll hin nýrri hús virðast vönduð og mörg þeirra álitleg. Sums staðar er enn búið i lé- legum kumböldum, gömlum sumarbú- stöðum og skúrum. Byggðin er víð- áttumikil og' dreifð, enda byggt skipu- lagslaust í fyrstu. Árið 1947 var fyrst ákveðið að láta skipuleggja byggðina. Þá munu hafa búið hér um 500—600 manns. Siðan hefur fólksfjölgunin haldið stanzlaust áfram. Er nú byggt eftir skipulagi, svo langt sem það náði og nær, en svo ör er þróunin, að skipulagning hefur ekki undan. Á ár- inu 1948 var hafizt handa um vatns- veitu og unnið að henni næstu árin. Er nú vatn um allan hinn þéttbýla hluta kaupstaðarins, og er vatnið feng- ið frá vatnsveitu Reykjavikur. Einnig hefur verið og er unnið að skolpræsa- gerð, og vantar þó enn mikið á, að fullgert sé. Mjög torveldar það fram- kvæmdir, hversu dreifö byggðin er, en land grýtt og erfitt. Þrifnaður á heimilum í góðu lagi, það ég bezt veit. 5. Fatnaður og matargerð. Ólafsvíkur. Fólk heldur sig vel aö fötum og tilhögun fatnaðar að mörgu leyti til bóta. Æ minna tíökast nú, að nærföt séu unnin á heimilum úr ís- lenzkri ull, jafnvel ekki sokkaplögg. Allt aðkeypt. Heimilisiðnaður er aö hverfa úr sögunni hér.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.