Þjóðmál - 01.09.2015, Qupperneq 39

Þjóðmál - 01.09.2015, Qupperneq 39
ÞJÓÐMÁL hausthefti 2015 37 III. Innrás í Evrópu? Straumur ólöglegra innflytjenda til Evrópu í gegn um Tyrkland og frá ströndum Líbýu er eins og innrás og leiðtogar Evrópu eru uppteknir við sjúkdómseinkennin en ekki orsök þeirra. Angela Merkel, valdamesti leiðtogi Evrópu brást gjörsamlega og hefur enn einu sinni sýnt að hana skortir alla framtíðarsýn og hefur þá einu stjórnmálalegu sýn að halda völdum sem lengst fyrir sig og flokk sinn. Hundruðir þúsunda ólöglegra innflytjenda eru boðnir velkomnir til Þýskalands af Angelu Merkel með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Nágrannalönd Þýskalands hafa lent í gríðarlegum erfiðleikum vegna þessarar ákvörðunar þýska kanslarans og innrásarliðið leitar eftir því að komast til þeirra landa þar sem best er gert við það af velferðar- kerfinu þ.e. Þýskaland og Svíþjóð. Danmörk sleppur hins vegar furðu vel sem og Ungverja- land af því að þar er pólitísk forusta sem veit þó að nokkru hvað hún vill í innflytjendamálum. Hver er vilji Evrópulanda varðandi þessa innrás ólöglegra innflytjenda? Á að opna landa- mærin og taka á móti milljónum innflytjenda sem vilja ólmir koma til Evrópu? Hvaða þýðingu mundi það hafa fyrir velferðarkerfi menningu og þau gildi sem Evrópa byggir á? Hvaðan koma þessir ólöglegu innflytjendur? Þeir koma frá Pakistan, Afganistan, Sýrlandi, Írak, Líbýu, Eiritreu, Darfur og víðar að. Fæstir eru að flýja stríðsátök heldur er mikill meiri hluti innrásarliðsins ungir karlmenn sem hafa nýjustu farsíma eru vel tengdir við nútímafjölmiðlun og vita því hvar er best að leita fanga. Þessir menn eru ekki að koma frá stríðshrjáðum svæðum. Þeir eru vel á sig komnir. Þeir falla ekki undir skilgreininguna flóttamenn þó þeir kalli sig allir því nafni. Mikill meiri hluti þeirra hefur engin skilríki af því að þeir vilja leyna því hvaðan þeir koma. Þeir vilja leyna því að þeir eru ekki að koma frá átakasvæðum, þeir eru ekki að flýja stríðsátök. Þeir ætla sér að verða velferðar- farþegar á gagnrýnislitlu ríkiskerfi þeirra ríkja sem bjóða best og spyrja fæstu spurninganna. IV. Getum við lært af nútíma sögu hvernig á að bregðast við? Við getum spurt okkur þeirrar spurningar, af hverju Evrópuríkin sem nú láta sér svo annt um ólöglega innflytjendur ríki eins og Svíþjóð og Þýskaland brugðust ekki við þegar villimennskan og grimmdin gagnvart kristnu fólki og Yasídum blasti við. Af hverju fóru fulltrúar þeirra þjóða, trúarhópa og annarra Evrópuríkja ekki á vett- vang og buðu stríðshrjáðu fólki að koma? Leyfðu sér að velja úr þá sem nauðsynlegast væri að Á að opna landamærin og taka á móti milljónum inn- flytjenda sem vilja ólmir koma til Evrópu? Hvaða þýðingu mundi það hafa fyrir velferðarkerfi menningu og þau gildi sem Evrópa byggir á?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.