Þjóðmál - 01.06.2020, Page 3

Þjóðmál - 01.06.2020, Page 3
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 3 ÞJÓÐMÁL 16. árgangur Sumar 2020 2. hefti Tímarit um þjóðmál og menningu Efnisyfirlit Af vettvangi stjórnmálanna, bls. 6 Björn Bjarnason fjallar um nýafstaðnar forsetakosningar, viðbrögð stjórnvalda við Covid-19 og efnahagslífið í skugga veirunnar. Ríkisstofnanir, bls. 14 Ásta S. Fjeldsted fjallar um eftirlitsstofnanir og sameininguna sem aldrei varð. Sjávarútvegur, bls. 20 Heiða K. Helgadóttir fjallar um mikilvægi þess að fjárfesta í ímynd greinarinnar erlendis. Fjölmiðlar, bls. 25 Eva Hauksdóttir fjallar um vafasöm áform yfirvalda um kortlagningu upplýsingaóreiðu. Viðtal, bls. 32 Óli Björn Kárason, þingmaður og formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, fjallar um hugmyndafræðilega endurnýjun Sjálfstæðisflokksins, meirihlutasamstarfið á Alþingi, einkarekstur í heilbrigðiskerfinu, skattaumhverfið hér á landi, stöðu fjölmiðla og yfirburði Ríkisútvarpsins og fleira í viðtali. Nýsköpun, bls. 42 Þorkell Sigurlaugsson fjallar um tækifærin í nýsköpun og sjálfbærni og árangur íslenskra fyrirtækja á sviðinu. Athafnamenn, bls. 50 Björn Jón Bragason fjallar í ítarlegri úttekt um Ottó A. Michelsen, einn helsta brautryðjanda upplýsingatækni hér á landi. Skák, bls. 62 Gunnar Björnsson fjallar um sívaxandi vin- sældir netskákar. Stjórnmálasaga, bls. 65 Kjartan Fjeldsted fjallar um mögulegan sigur kommúnismans eftir fall Berlínarmúrsins. Sagnfræði, bls. 70 Snorri G. Bergsson fjallar um landvistar- umsóknir Gyðinga á Íslandi 1935–1940 og hvernig þær voru afgreiddar. Klassíkin, bls. 76 Magnús Lyngdal Magnússon fjallar um merkilegar hljóðritanir klassískra verka. Lögfræði, bls. 80 Jóhann J. Ólafsson fjallar um fullveldi og mannréttindi. Sjálfstæðisbaráttan, bls. 82 50 ár eru liðin frá andláti dr. Bjarna Benediktssonar forsætisráðherra. Af því tilefni er birt í heild sinni á prenti ræða hans sem flutt var á Þingvöllum í júní 1943. Ræðan var flutt á örlagaríku lokaskeiði íslenskrar sjálfstæðisbaráttu.

x

Þjóðmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.