Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 73

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 73
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 71 Landvistarumsóknir Gyðinga á Íslandi 1935–1940 Landvistarumsóknir Gyðinga voru lengst af tiltölulega fáar og bárust jafnan ekki beint til íslenskra stjórnvalda fyrr en síðla árs 1937. Frá 1933 höfðu riðið yfir tvær fyrstu bylgjur flóttamanna frá Þýskalandi en þær fóru fram hjá íslenskum stjórnvöldum að mestu. Það var annars vegar vegna þess að danska utanríkisþjónustan sá iðulega um að svara beiðnum flóttamanna um dvalarleyfi og hins vegar sökum eftirlitsleysis. Því þurftu flótta- menn sem komust hingað fyrir 1937 ekki nauðsynlega að sækja um dvalarleyfi fyrir eða við komuna. Með fyrirmælum um útlendingaeftirlit haustið 1937 lokuðu stjórnvöld landinu svo að hingað kæmust eftir atvikum aðeins þeir sem hefðu gilt vegabréf eða norræna ferða- skírteinið. Í báðum tilvikum þurftu útlendingar þessir í orði kveðnu að sækja fyrirfram um atvinnuleyfi ætluðu þeir að setjast hér að. Þar varð þó töluverður misbrestur á, svo að hlutfallslega fáir erlendir menn sem komu hingað gerðu það löglega. Með fyrirmælunum frá 1937 hafði Hermann Jónasson forsætis- og dómsmálaráðherra öll ráð í hendi sér varðandi innflutning gyðingaflóttamanna, eða um svipað leyti og umsóknir þeirra tóku að berast stjórnvöldum. Þeim var nær undan- tekningarlaust hafnað. Sundurliða má fjölda þeirra í töflu hér neðar á síðunni.1 Hér eru taldir 406 einstaklingar en einstakar umsóknir voru um 235. Neðangreind mynd er þó ekki tæmandi vegna þess að margir umsækjendur sóttu jafnframt um dvalarleyfi fyrir óskilgreinda fjölskyldu sem ekki er talin með hér. Þó eru tvítaldar umsóknir þegar hjón sóttu um undir nöfnum beggja. Einnig má nefna að ræðismenn Danmerkur í Þýska- landi, Austurríki og Tékkóslóvakíu þurftu að vísa ókunnum fjölda Gyðinga frá. Ræðis- skrifstofurnar spurðust einnig árangurslaust fyrir um dvalarleyfi fyrir bæði einstaklinga og hópa. Síðast en ekki síst þurftu Sveinn Björnsson í Kaupmannahöfn og Helgi P. Briem í Berlín að snúa frá töluverðum fjölda Gyðinga.2 Þessa óskilgreinda fjölda er vitaskuld ógetið í töflunni hér að neðan. Einnig sótti 130 manna hópur ónafngreindra tékkneskra Gyðinga um landvistarleyfi 1939 í einni umsókn. Því mætti í raun segja að rúmlega 150 Gyðingar hafi sótt um landvistarleyfi frá Tékkóslóvakíu á umræddu tímabili. 28 55 85 3 72 9 1 22 25 8 26 72 0 10 20 30 40 50 60 70 80 90 1935-37 1938 1939-40 Þýskaland Austurríki Tékkóslóvakía Önnur ríki Landvistarumsóknir Gyðinga á Íslandi 1935–1940
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.