Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 53

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 53
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 51 Heim kominn á Sauðárkrók eftir erfiða vist í sveitinni tók hann fullnaðarpróf eftir tvo vetur á unglingaskólanum og þar með var eiginlegri skólagöngu lokið. Ottó varð snemma framtakssamur og smíðaði sér fótstiginn rennibekk. Löngu síðar sagði hann svo frá að bekkinn hefðu þeir bræður, hann og Franch, síðar úrsmiður, stigið grimmt hvenær sem færi gafst og rennt lappir undir dívana, stóla og borð. Framleiðsluna hefðu þeir síðan selt smiðunum á staðnum og þénað drjúgt.4 Timbrið fengu þeir að hluta til úr vörukössum frá föður sínum og úr þeim smíðuðu þeir kassabíla þegar markaðurinn fyrir stól- og borðfætur var mettaður. Í tvo vetur smíðaði Ottó einnig skíði og fékk til þess aðstöðu í líkhúsinu á Króknum.5 Fimmtán ára hóf hann störf í vegavinnu á Öxnadalsheiði og þar hertist hann og styrktist næstu árin í viðureigninni við grjótið. Ottó A. Michelsen árið 1981 (Ljósm. Jóhannes Long).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.