Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 37

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 37
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 35 „Við vorum aftur á leiðinni í hina áttina. Í fyrri ríkisstjórn [Sigmundar Davíðs Gunnlaugs- sonar, innsk. blm.] felldum við niður milli- þrepið. Það skipti gríðarlega miklu máli, ekki síst fyrir millitekjufólk,“ segir Óli Björn. „Sem fyrr segir er nýja þrepið sem nú hefur verið tekið upp lægra, þannig að við erum ekki að særa millitekjuhópana eins og gert var þegar þrepaskiptingin var innleidd. Við náðum að lækka tekjuskatt í heild sinni þó svo að einhverjir mjög tekjuháir einstaklingar hafi þurft að sætta sig við nokkuð þyngri byrðar en áður. Þegar horft er til tekjutenginga, vaxtabóta og barnabóta er tekjuskattskerfið mjög flókið og jaðaráhrifin neikvæð. Við stöndum frammi fyrir því núna, eftir Covid-19 faraldurinn, að það þarf að horfa á tekju- módel ríkissjóðs með nýjum hætti. Það þarf að gera frekari breytingar á tekjuskatti og ég tel að það sé skynsamlegra að hafa flata skattprósentu með stiglækkandi skattleysis- mörkum eftir því sem tekjur hækka. Slíkt kerfi er í raun þrepaskipt út í hið óendanlega en með öðrum hætti.“ Óli Björn segir að samhliða þurfi að horfa á gjaldkerfi fyrirtækja með nýjum hætti. „Við verðum að nálgast viðfangsefnið, hvort heldur það er reglugerðaumhverfið, laga- umhverfið eða skatta- og gjaldaumhverfið, út frá samkeppnishæfni atvinnulífsins á alþjóðavísu,“ segir Óli Björn. „Ég tel að skilningur sé að aukast á því að hlutverk ríkisvaldsins, og þar með þeirra sem sitja á þingi, sé að búa þannig um hnúta að samkeppnishæfni atvinnulífsins sé tryggð, að það geti greitt ágæt laun og um leið staðið undir velferðarkerfinu, sem er byggt á grunni atvinnulífsins.“ Er þá ekki ástæða til að lækka tryggingargjald, sem er eitt af því sem atvinnulífið kallar eftir? „Það hefur lækkað um hver áramót sem við höfum setið við völd, sem er jákvætt,“ segir Óli Björn. „Á móti kemur að stöðugt er kallað eftir frekari útgjöldum, til að mynda til almanna- trygginga sem tryggingargjaldið fjármagnar að hluta til. En tryggingargjaldið er vondur skattur, það er eins vondur skattur og hugsast getur, verri en margþrepa tekju- skattur. Þetta er skattur á að hafa fólk í vinnu og það þarf að finna aðrar leiðir fyrir ríkissjóð til að fjármagna sig til lengri tíma.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.