Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 16

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 16
14 ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 Ásta S. Fjeldsted Sameiningin sem endaði ofan í skúffu Árið 2013 lagði svonefndur hagræðingar- hópur þáverandi ríkisstjórnar fram 111 tillögur er skyldu auka framleiðni og skilvirkni í ríkisrekstri. Markmið tillagnanna var einkum að „gera ríkisbúskapinn sjálfbæran til lengri tíma“, en þá var skuldsetning ríkissjóðs tölu- verð og fyrirséð að útgjöld myndu aukast, ekki síst vegna breyttrar aldurssamsetningar þjóðarinnar. Hagræðingarhópurinn lagði ekki áherslu á beinar niðurskurðartillögur „heldur á kerfisbreytingar sem beindust að breytingum á áherslum, aðferðum og skipu lagi“ og gætu stuðlað að varanlegri hagræðingu og auknum árangri til lengri tíma.1 Ekki liggur fyrir mat á framgangi eða árangri tillagnanna, sem þó hefði verið ákjósanlegt. Töluvert var um sameiningartillögur frá hópnum og má þar sem dæmi nefna samein- ingu embætta Ríkisskattstjóra og Tollstjóra sem og Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftir- litsins, sem nú hafa verið framkvæmdar. Auk þeirra var tillaga, sem þó hefur ekki enn komist í framkvæmd, sem fólst í að skoða valdmörk og verkefni Póst- og fjarskipta- stofnunar og Samkeppniseftirlitsins út frá hugsanlegri sameiningu embættanna. Tillagan varð að sérstöku verkefni sem utan- aðkomandi ráðgjafar voru fengnir til að vinna. Ríkisstofnanir Ljóst er að töluverð skörun er á verkefnum Póst- og fjarskiptastofnunar og hinna stofnananna, bæði Samkeppniseftirlitsins og Neytendastofu. Á þetta hafa fyrirtæki bent sem lúta eftirliti þessa stofnana,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.