Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 21

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 21
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 19 Fyrirætlanir um sameiningar fóru niður í skúffu Nú eru liðin sjö ár frá því að hagræðingar- hópurinn lét til sín taka og hafa sumar tillögur hans verið innleiddar þótt ekki liggi fyrir heildaryfirlit um það. Mikilvægt er að verkaskipting og dreifing stofnana sé í reglubundinni skoðun og er fyllsta ástæða til að fylgjast náið með árangri þeirra sem sameinaðar hafa verið, t.d. embætti Tollstjóra og Ríkisskattstjóra sem og Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Ánægjulegt er að sjá að í nýlegri skýrslu Ríkisendurskoðunar frá því í ár um embætti ríkislögreglustjóra er m.a. spurt hvort þeim kostnaði sem fer í rekstur lögregluembætta landsins sé best varið í því skipulagi sem nú er til staðar. Slík reglubundin skoðun er nauðsynleg – í opinberum rekstri sem og einkarekstri. Varðandi sameiningu Samkeppniseftirlitsins, Póst- og fjarskiptastofnunar, Neytendastofu og raforkueftirlits Orkustofnunar er ljóst að ekki var fallið frá málinu á þeim grunni að óskynsamlegt væri að sameina umræddar stofnanir – heldur þótti tímasetningin ekki hentug. Nú eru breyttir tímar. Samdráttar- skeið blasir við, útgjöld ríkisins og skuldir stóraukast. Vissulega hefði verið heppilegra að sameiningin hefði átt sér stað þegar aðstæður á vinnumarkaði voru hagstæðari atvinnuleitendum. En það leysir stjórnvöld ekki undan þeirri skyldu að fara vel með almannafé og bæta rekstur stofnana. Tími skynsamlegra hagræðingartillagna er kominn. Látum ekki þá góðu vinnu sem unnin var í því dæmi sem hér var rakið fara í súginn. Veldur hver á heldur og læra þarf af þeim stjórnendum hins opinbera sem náð hafa góðum árangri í sameiningum stofnana. Höldum áfram og aukum skilvirkni og gæði í opinberu eftirliti. Höfundur er verkfræðingur og framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs. Tilvísanir: 1. Sjá hagræðingartillögur ríkisstjórnarinnar 2013: https:// www.stjornarradid.is/media/forsaetisraduneyti-media/ media/frettir2/tillogur-hagraedingarhops-11-nov.pdf 2. Sjá fýsileikagreiningu Capacent 2015: https://www. stjornarradid.is/media/atvinnuvegaraduneyti-media/ media/acrobat/capacent-2015-fysileikagreining-se-pfs. pdf 3. Sjá viðtal við iðnaðar- og viðskiptaráðherra hér: https:// www.ruv.is/frett/haetta-vid-sameiningu-thriggja-stofnana 4. Sjá til að mynda umsagnir Sýnar hf. og Símans við drög að breytingum á fjarskiptalögum: https://samradsgatt. island.is/oll-mal/$Cases/Details/?id=2562 5. Launarannsókn Hagstofunnar, 2018 6. Sjá tillögur Samráðsvettvagns um aukna hagsæld: https://www.stjornarradid.is/media/forsaetisraduneyti- media/media/samradsvettvangur/fundargogn-samrads- vettvangur-3-fundur-netid.pdf 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.