Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 19

Þjóðmál - 01.06.2020, Blaðsíða 19
ÞJÓÐMÁL Sumar 2020 17 Kostnaður skattgreiðenda meiri á Íslandi en í fjölmennari ríkjum Það gefur augaleið að örríki eins og Ísland ber hlutfallslega hærri kostnað af því að halda uppi stofnanakerfi hins opinbera en fjölmennari ríki. Hlutfallslegur kostnaður skattgreiðenda af rekstri hinna ýmsu stofnana er þannig mun meiri á Íslandi en í fjölmennari ríkjum. Þetta birtist m.a. hjá hinu opinbera í því að hlutfall stjórnenda af starfsmönnum er hærra þar en almennt á vinnumarkaði, eða 14%, sem er meira en tvöfalt hærra en meðaltalið (6%).5 Mikilvægt er í þessu samhengi að skilja á milli umræðu um hagkvæmni annars vegar og þjónustu hins vegar og ekki er dregið í efa mikilvægt hlutverk sem margar ríkisstofnanir sinna, heldur bent á að fórnarkostnaður smæðar- innar er hér hærri kostnaður skattgreiðenda. Með sameiningum smærri stofnana í stærri rekstrareiningar má vinna gegn þessum áhrifum, en ávinningur sameininga kom skýrt fram árið 2013 í úttekt Samráðsvett- vangs um aukna hagsæld á íslenska stofnana- umhverfinu. Þar sýndu gögn að fjöldi og smæð stofnana á Íslandi drægi úr sérhæfingu starfsfólks og gæðum veittrar þjónustu. Að stærri stofnanir hefðu meiri burði til þess að sinna kjarnaverkefnum stofnananna og upp- fylla kröfur stjórnsýslulaga. Smáar stofnanir gætu jafnframt átt erfitt með að laða til sín hæft starfsfólk, þar sem hætt væri við faglegri einangrun og möguleikar á starfsframa innan stofnunar væru takmarkaðir.6 Reynslan sýnir að vel útfærðar sameiningar skila margvíslegum ávinningi, ekki síður faglegum en fjárhagslegum. Fækkun skattstjóraembætta úr tíu í eitt árið 2010 skilaði faglegum ávinningi: Afgreiðslutími Mynd 2: Úr úttekt Samráðsvettvangsins um aukna hagsæld sem sýndi fram á kosti sameininga skattaembætta, með uppfærðum árangurstölum úr erindi Ríkisskattstjóra á Viðskiptaþingi 2015 Sameining skattembætta sýnir að stærri stofnanir hafa meiri burði til að veita góða þjónustu um allt land Mælikvarðar sýna góðan árangur Sameining leiddi til sérhæfingar starfsstöðva um allt land ▪ Embættum var fækkað úr tíu í eitt árið 2010 ▪ Aukin sérhæfing og samnýting stoðþjónustu leiddi til betri þjónustu og skilvirkari rekstrar ▪ Sameinað embætti náði þessum árangri samhliða samdrætti í opinberri fjárveitingu ▪ 98% starfsfólks er sátt við sameininguna1 Atvinnurekstur Einstaklingar Símsvörun 2,5 8,0 Afgreiðslutími kæra mánuðir -69% Mælikvarði eining Gildi fyrir sameiningu Gildi eftir sameiningu 13 3 Afgreiðslutími erinda mánuðir -77% 3 12 Tekjur af eftirliti milljarðar kr. +300% 274 241 Starfsfólk fjöldi -12% Breyting 2010- 2015 1 Könnun í desember 2012 1 Könnun í desember 2012 Heimild: Uppfærð glæra úr tillögum Samráðsvettvangs um aukna hagsæld með tölum frá ríkisskattsstjóra sem kynntar voru á Viðskiptaþingi 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Þjóðmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.